Aron spjallaði frekar við Alfreð yfir úrslitaleiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2017 07:15 Aron Pálmarsson spilaði lengi fyrir Alfreð Gíslason hjá Kiel. Vísir/Getty Aron Pálmarsson sá lítið af úrslitaleik Vardar Skopje og PSG í Meistaradeildinni í handbolta á sunnudag, enda enn að jafna sig eftir vonbrigði laugardagsins þegar lið hans Veszprém tapaði í undanúrslitunum. „Það var erfitt og grautfúlt að horfa á úrslitaleikinn. Enda gerði ég lítið af því og spjallaði þess í stað við Alfreð [Gíslason], minn gamla þjálfara [hjá Kiel],“ segir Aron. Vardar Skopje kom flestum að óvörum með því að verða Evrópumeistari, Aroni meðtöldum. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá reiknaði ég ekki með þessu í upphafi tímabils.“ Vardar spilar með Veszprem í SEHA-deildinni svokölluðu, úrvalsdeild liða úr austurhluta Evrópu, og þekkir Aron því vel til bæði liðsins og þjálfarans Raul Gonzalez. „Ég hef aðeins kynnst honum og þetta er frábær manneskja og algert handboltaséní. Hann hefur náð ótrúlegum árangri og þessi 5-1 vörn hans er þokkalegt meistarastykki. Hún skilaði titlinum en það skemmdi ekki fyrir að vera með besta markvörð heims [Arpad Sterbik] í markinu.“ Sterbik var eftir úrslitaleikinn útnefndur besti leikmaður úrslitahelgarinnar í Köln. Handbolti Tengdar fréttir Nýt mín best á stærsta sviðinu Aron Pálmarsson viðurkennir fúslega að vonbrigðin að hafa ekki unnið Meistaradeild Evrópu með Veszprem hafi verið mikil. Aron sýndi enn og aftur sínar bestu hliðar í Köln, á stærsta sviði handboltaheimsins. 6. júní 2017 07:00 Aron markahæstur þegar Veszprém tryggði sér bronsið Aron Pálmarsson var í miklu stuði þegar Veszprém vann Barcelona, 34-30, í leiknum um bronsið í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Aron skoraði átta mörk og var markahæstur á vellinum. 4. júní 2017 15:11 Sjáðu skotsýningu Arons í bronsleiknum | Myndband Aron Pálmarsson átti frábæran leik þegar Veszprém bar sigurorð af Barcelona, 34-30, í bronsleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 4. júní 2017 19:45 Mest lesið Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Körfubolti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Fleiri fréttir Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Sjá meira
Aron Pálmarsson sá lítið af úrslitaleik Vardar Skopje og PSG í Meistaradeildinni í handbolta á sunnudag, enda enn að jafna sig eftir vonbrigði laugardagsins þegar lið hans Veszprém tapaði í undanúrslitunum. „Það var erfitt og grautfúlt að horfa á úrslitaleikinn. Enda gerði ég lítið af því og spjallaði þess í stað við Alfreð [Gíslason], minn gamla þjálfara [hjá Kiel],“ segir Aron. Vardar Skopje kom flestum að óvörum með því að verða Evrópumeistari, Aroni meðtöldum. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá reiknaði ég ekki með þessu í upphafi tímabils.“ Vardar spilar með Veszprem í SEHA-deildinni svokölluðu, úrvalsdeild liða úr austurhluta Evrópu, og þekkir Aron því vel til bæði liðsins og þjálfarans Raul Gonzalez. „Ég hef aðeins kynnst honum og þetta er frábær manneskja og algert handboltaséní. Hann hefur náð ótrúlegum árangri og þessi 5-1 vörn hans er þokkalegt meistarastykki. Hún skilaði titlinum en það skemmdi ekki fyrir að vera með besta markvörð heims [Arpad Sterbik] í markinu.“ Sterbik var eftir úrslitaleikinn útnefndur besti leikmaður úrslitahelgarinnar í Köln.
Handbolti Tengdar fréttir Nýt mín best á stærsta sviðinu Aron Pálmarsson viðurkennir fúslega að vonbrigðin að hafa ekki unnið Meistaradeild Evrópu með Veszprem hafi verið mikil. Aron sýndi enn og aftur sínar bestu hliðar í Köln, á stærsta sviði handboltaheimsins. 6. júní 2017 07:00 Aron markahæstur þegar Veszprém tryggði sér bronsið Aron Pálmarsson var í miklu stuði þegar Veszprém vann Barcelona, 34-30, í leiknum um bronsið í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Aron skoraði átta mörk og var markahæstur á vellinum. 4. júní 2017 15:11 Sjáðu skotsýningu Arons í bronsleiknum | Myndband Aron Pálmarsson átti frábæran leik þegar Veszprém bar sigurorð af Barcelona, 34-30, í bronsleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 4. júní 2017 19:45 Mest lesið Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Körfubolti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Fleiri fréttir Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Sjá meira
Nýt mín best á stærsta sviðinu Aron Pálmarsson viðurkennir fúslega að vonbrigðin að hafa ekki unnið Meistaradeild Evrópu með Veszprem hafi verið mikil. Aron sýndi enn og aftur sínar bestu hliðar í Köln, á stærsta sviði handboltaheimsins. 6. júní 2017 07:00
Aron markahæstur þegar Veszprém tryggði sér bronsið Aron Pálmarsson var í miklu stuði þegar Veszprém vann Barcelona, 34-30, í leiknum um bronsið í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Aron skoraði átta mörk og var markahæstur á vellinum. 4. júní 2017 15:11
Sjáðu skotsýningu Arons í bronsleiknum | Myndband Aron Pálmarsson átti frábæran leik þegar Veszprém bar sigurorð af Barcelona, 34-30, í bronsleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 4. júní 2017 19:45