Skoruðu ekki síðustu fimm mínúturnar en náðu jafntefli við Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 15:30 Ólafur Guðmundsson var markahæstur í íslenska liðinu. Vísir/EPA Íslenska handboltalandsliðið gerði 23-23 jafntefli við Svía á Gjensidige æfingamótinu í Noregi í dag en þetta var þriðji og síðasti leikur íslenska liðsins á mótinu. Jafntefli dugði íslenska liðinu ekki til að taka annað sætið af Svíum og því enda íslensku strákarnir í þriðja sæti. Norðmenn eru líka búnir að vinna mótið þrátt fyrir að þeir eigi eftir leik við Pólverja seinna í dag. Ólafur Guðmundsson var markahæstur í íslenska landsliðinu með fimm mörk en Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk. Ágúst Elí Björgvinsson varði mark Íslands í seinni hálfleik og varði þá 8 af 18 skotum Svía samkvæmt tölfræði norska handboltasambandsins eða 44 prósent. Sveinbjörn Pétursson varði 6 af 19 skotum í fyrri hálfleiknum. Svíar tryggðu sér jafntefli með því að skora tvö síðustu mörkin í leiknum en íslenska liðið skoraði ekki síðustu fimm mínúturnar í leiknum eftir að hafa verið 23-21 yfir. Josef Pujol fékk meira að segja tækifæri til að tryggja Svíum sigurinn en lokaskot leiksins hafnaði í stönginni. Svíar voru einu marki yfir í hálfleik, 13-12, og voru 21-20 yfir þegar tíu mínútur voru eftir. Þá kom frábær 3-0 kafla Íslands sem kom íslenska liðinu í frábæra stöðu sem strákarnir misstu síðan frá sér í lokin. Íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum á móti heimamönnum í Noregi en vann svo góðan þriggja marka sigur á Pólverjum.Svíþjóð – Ísland 23-23 (13-12)Mörk Íslands skoruðu: Ólafur Andrés Guðmundsson 5, Ómar Ingi Magnússon 4, Geir Guðmundsson 3, Gunnar Steinn Jónsson 2, Vignir Stefánsson 2, Atli Ævar Ingólfsson 2, Sigvaldi Guðjónsson 1, Arnar Freyr Arnarsson 1, Tandri Konráðsson 1, Daniel Þór Ingason 1, Arnar Frey Ársælsson 1.Varin skot: Ágúst Elí Björgvinsson 8, Sveinbjörn Pétursson 6. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Þetta eru 28 bestu handboltamenn Íslands í dag að mati Geirs Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina fyrir leikina gegn Tékkum og Úkraínu. 6. júní 2017 12:00 Allt annar varnarleikur og sigur á Pólverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því pólska, 24-21, á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Staðan í hálfleik var 13-12, Íslandi í vil. 9. júní 2017 16:08 Fátt um varnir í tapi fyrir Norðmönnum Ísland beið lægri hlut fyrir Noregi, 36-30, í fyrsta leik liðsins á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. 8. júní 2017 19:40 „Erum að reyna að búa til fleiri landsliðsmenn“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta heldur út til Noregs á morgun þar sem það tekur þátt í Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti. 6. júní 2017 20:15 Mest lesið Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Sport „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Fleiri fréttir Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið gerði 23-23 jafntefli við Svía á Gjensidige æfingamótinu í Noregi í dag en þetta var þriðji og síðasti leikur íslenska liðsins á mótinu. Jafntefli dugði íslenska liðinu ekki til að taka annað sætið af Svíum og því enda íslensku strákarnir í þriðja sæti. Norðmenn eru líka búnir að vinna mótið þrátt fyrir að þeir eigi eftir leik við Pólverja seinna í dag. Ólafur Guðmundsson var markahæstur í íslenska landsliðinu með fimm mörk en Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk. Ágúst Elí Björgvinsson varði mark Íslands í seinni hálfleik og varði þá 8 af 18 skotum Svía samkvæmt tölfræði norska handboltasambandsins eða 44 prósent. Sveinbjörn Pétursson varði 6 af 19 skotum í fyrri hálfleiknum. Svíar tryggðu sér jafntefli með því að skora tvö síðustu mörkin í leiknum en íslenska liðið skoraði ekki síðustu fimm mínúturnar í leiknum eftir að hafa verið 23-21 yfir. Josef Pujol fékk meira að segja tækifæri til að tryggja Svíum sigurinn en lokaskot leiksins hafnaði í stönginni. Svíar voru einu marki yfir í hálfleik, 13-12, og voru 21-20 yfir þegar tíu mínútur voru eftir. Þá kom frábær 3-0 kafla Íslands sem kom íslenska liðinu í frábæra stöðu sem strákarnir misstu síðan frá sér í lokin. Íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum á móti heimamönnum í Noregi en vann svo góðan þriggja marka sigur á Pólverjum.Svíþjóð – Ísland 23-23 (13-12)Mörk Íslands skoruðu: Ólafur Andrés Guðmundsson 5, Ómar Ingi Magnússon 4, Geir Guðmundsson 3, Gunnar Steinn Jónsson 2, Vignir Stefánsson 2, Atli Ævar Ingólfsson 2, Sigvaldi Guðjónsson 1, Arnar Freyr Arnarsson 1, Tandri Konráðsson 1, Daniel Þór Ingason 1, Arnar Frey Ársælsson 1.Varin skot: Ágúst Elí Björgvinsson 8, Sveinbjörn Pétursson 6.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Þetta eru 28 bestu handboltamenn Íslands í dag að mati Geirs Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina fyrir leikina gegn Tékkum og Úkraínu. 6. júní 2017 12:00 Allt annar varnarleikur og sigur á Pólverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því pólska, 24-21, á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Staðan í hálfleik var 13-12, Íslandi í vil. 9. júní 2017 16:08 Fátt um varnir í tapi fyrir Norðmönnum Ísland beið lægri hlut fyrir Noregi, 36-30, í fyrsta leik liðsins á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. 8. júní 2017 19:40 „Erum að reyna að búa til fleiri landsliðsmenn“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta heldur út til Noregs á morgun þar sem það tekur þátt í Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti. 6. júní 2017 20:15 Mest lesið Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Sport „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Fleiri fréttir Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Sjá meira
Þetta eru 28 bestu handboltamenn Íslands í dag að mati Geirs Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina fyrir leikina gegn Tékkum og Úkraínu. 6. júní 2017 12:00
Allt annar varnarleikur og sigur á Pólverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því pólska, 24-21, á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Staðan í hálfleik var 13-12, Íslandi í vil. 9. júní 2017 16:08
Fátt um varnir í tapi fyrir Norðmönnum Ísland beið lægri hlut fyrir Noregi, 36-30, í fyrsta leik liðsins á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. 8. júní 2017 19:40
„Erum að reyna að búa til fleiri landsliðsmenn“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta heldur út til Noregs á morgun þar sem það tekur þátt í Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti. 6. júní 2017 20:15