Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 14:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. Íslenska liðið þarf sigur ætli liðið sér að eiga möguleika á því að vinna riðilinn og komast beint inn á HM í Rússlandi en Króatar stinga af með sigri í Laugardalnum. Íslenska landsliðið þarf því stórleik frá Gylfa Þór Sigurðssyni í kvöld og erlendir miðlar vita það jafnvel og við. Who Scored vefsíðan er þannig með samanburð á Gylfa okkar Sigurðssyni og Króatanum Ivan Perisic í tilefni af leiknum í kvöld. Þar er borin saman tölfræði leikmannanna með sínu félagið liði á síðustu leiktíð en Perisic spilar með Internazionale í Seríu A á Ítalíu en Gylfi með Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Það er óhætt að segja að Gylfi komi vel út í þessum samanburði við Króatann eins og sést hér fyrir neðan.GRAPHIC: Gylfi Sigurdsson vs Ivan Perisic -- Can Sigurdsson help end Croatia's 4-game winning run? pic.twitter.com/aVuwDd2hrS — WhoScored.com (@WhoScored) June 11, 2017 Gylfi skoraði reyndar aðeins minna en hann er með fleiri stoðsendingar, fleiri skot, fleiri lykilsendingar, fleiri heppnaðar fyrirgjafir og betra sendingahlutfall. Perisic fær reyndar aðeins hærri einkunn frá Who Scored síðunni og þar vega væntanlega mörkin þungt. Það er hinsvegar miklu lengri listi yfir styrkleika íslenska miðjumannsins en listinn er fyrir Ivan Perisic. Styrkleikar Gylfa eru langskotin, fyrirgjafir, lykilsendingar, aukaspyrnur og föst leikatriði. Það er vonandi að Gylfi nái að ógna Króötum á þessum sviðum í kvöld og búa eitthvað til fyrir íslenska landsliðið. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. Íslenska liðið þarf sigur ætli liðið sér að eiga möguleika á því að vinna riðilinn og komast beint inn á HM í Rússlandi en Króatar stinga af með sigri í Laugardalnum. Íslenska landsliðið þarf því stórleik frá Gylfa Þór Sigurðssyni í kvöld og erlendir miðlar vita það jafnvel og við. Who Scored vefsíðan er þannig með samanburð á Gylfa okkar Sigurðssyni og Króatanum Ivan Perisic í tilefni af leiknum í kvöld. Þar er borin saman tölfræði leikmannanna með sínu félagið liði á síðustu leiktíð en Perisic spilar með Internazionale í Seríu A á Ítalíu en Gylfi með Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Það er óhætt að segja að Gylfi komi vel út í þessum samanburði við Króatann eins og sést hér fyrir neðan.GRAPHIC: Gylfi Sigurdsson vs Ivan Perisic -- Can Sigurdsson help end Croatia's 4-game winning run? pic.twitter.com/aVuwDd2hrS — WhoScored.com (@WhoScored) June 11, 2017 Gylfi skoraði reyndar aðeins minna en hann er með fleiri stoðsendingar, fleiri skot, fleiri lykilsendingar, fleiri heppnaðar fyrirgjafir og betra sendingahlutfall. Perisic fær reyndar aðeins hærri einkunn frá Who Scored síðunni og þar vega væntanlega mörkin þungt. Það er hinsvegar miklu lengri listi yfir styrkleika íslenska miðjumannsins en listinn er fyrir Ivan Perisic. Styrkleikar Gylfa eru langskotin, fyrirgjafir, lykilsendingar, aukaspyrnur og föst leikatriði. Það er vonandi að Gylfi nái að ógna Króötum á þessum sviðum í kvöld og búa eitthvað til fyrir íslenska landsliðið.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Sjá meira