Er Tottenham að minna á sig í baráttunni um Gylfa? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2017 15:30 Gylfi Þór Sigurðsson visir/epa Eftir frábært tímabil með Swansea í vetur hefur framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar mikið verið í umræðunni. Gylfi skoraði níu mörk og átti 13 stoðsendingar fyrir Swansea og var lykilmaður í því að tryggja sæti velska liðsins í úrvalsdeildinni. Hafnfirðingurinn var valinn leikmaður tímabilsins hjá félaginu annað árið í röð á lokahófi félagsins í maí. Hann kom til Swansea frá Tottenham 2014 fyrir 8,6 milljónir punda, eftir að hafa verið hjá velska liðinu árið 2012 að láni frá Hoffenheim. Mikið hefur verið rætt um áhuga Everton á Gylfa, en það virðist sem Tottenham sé að blanda sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. Í dag eru fimm ár síðan Gylfi skrifaði undir hjá Lundúnaliðinu og minntust þeir þess á twitter-síðu sinni. Five years ago today Gylfi Sigurðsson joined the Club. We've picked out some of his best strikes in a Spurs shirt... #COYSpic.twitter.com/0yY4ZyhsrL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 4, 2017 Það þykir mjög óvanalegt að félagið skyldi minnast Gylfa á þennan hátt þar sem hann dvaldi stutt hjá félaginu og var ekki keyptur né seldur fyrir neinar okurupphæðir. Því hefur færslan vakið athygli og umtal um að Tottenham ætli sér að fá Gylfa aftur til Lundúna. Gylfi spilaði 83 leiki fyrir Tottenham og skoraði í þeim 13 mörk. Fótbolti Tengdar fréttir Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00 Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15. júní 2017 14:30 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira
Eftir frábært tímabil með Swansea í vetur hefur framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar mikið verið í umræðunni. Gylfi skoraði níu mörk og átti 13 stoðsendingar fyrir Swansea og var lykilmaður í því að tryggja sæti velska liðsins í úrvalsdeildinni. Hafnfirðingurinn var valinn leikmaður tímabilsins hjá félaginu annað árið í röð á lokahófi félagsins í maí. Hann kom til Swansea frá Tottenham 2014 fyrir 8,6 milljónir punda, eftir að hafa verið hjá velska liðinu árið 2012 að láni frá Hoffenheim. Mikið hefur verið rætt um áhuga Everton á Gylfa, en það virðist sem Tottenham sé að blanda sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. Í dag eru fimm ár síðan Gylfi skrifaði undir hjá Lundúnaliðinu og minntust þeir þess á twitter-síðu sinni. Five years ago today Gylfi Sigurðsson joined the Club. We've picked out some of his best strikes in a Spurs shirt... #COYSpic.twitter.com/0yY4ZyhsrL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 4, 2017 Það þykir mjög óvanalegt að félagið skyldi minnast Gylfa á þennan hátt þar sem hann dvaldi stutt hjá félaginu og var ekki keyptur né seldur fyrir neinar okurupphæðir. Því hefur færslan vakið athygli og umtal um að Tottenham ætli sér að fá Gylfa aftur til Lundúna. Gylfi spilaði 83 leiki fyrir Tottenham og skoraði í þeim 13 mörk.
Fótbolti Tengdar fréttir Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00 Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15. júní 2017 14:30 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira
Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00
Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15. júní 2017 14:30
Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03
Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34