Það er örlítill hip-hoppari í Eddu og hún gengst óhikað við því að syngja ein í bílnum. Ef Edda ætti að skipta um starfsvettvang þá lægi leiðin í söngnám eða í leiklist.
Hægt er að skoða fleiri mannauðsmínútur frá Landspítala hér.
Þessi grein er unnin í samstarfi við Landspítalann.
MANNAUÐSMÍNÚTAN (9) // Edda Dröfn Daníelsdóttir from Landspítali on Vimeo.