Hallbera: Þetta er meira en við bjuggumst við Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2017 11:00 Hallbera Gísladóttir á æfingu íslenska liðsins í gær. vísir/tom Hallbera Guðný Gísladóttir, bakvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að spennustigið hafi verið hátt hjá liðinu eftir ferðadaginn til Hollands á föstudaginn. Stelpurnar fengu þá svakalegar móttökur í Leifsstöð og magnaða kveðjustund áður en þær komu upp á hótel klukkan ellefu í Hollandi og æfðu svo tólf tímum síðar. „Spennustigið var hátt á ferðadaginn. Móttökurnar voru frábærar í Leifsstöð og uppi á hóteli. Þetta var meira en við bjuggumst við. En þegar maður er kominn inn á hótel getur maður lokað sig frá því sem er að gerast fyrir utan hótelið. Einbeitingin er mjög góð og allir að búa sig fyrir fyrsta leik,“ segir Hallbera en hún og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun. Áhuginn á þessu Evrópumóti virðist töluvert meiri en áður og umfjöllunin í aðdraganda mótsins hefur aldrei verið meiri. Hallbera er að fara á sitt annað stórmót og finnur mun en finnst þó ekki eins og fyrri mót hafi gleymst. „Mér finnst ekki eins og fyrri stórmót hafi gleymst en það sjá allir að þetta er allt annað sem er í gangi núna. Það hefur verið ótrúlega gaman að fara eins og á EM í Svíþjóð en við finnum fyrir því að þetta er töluvert stærra. Áhuginn og umfjöllunin er miklu meiri. Við erum flestar að upplifa nýja hluti,“ segir Hallbera en um 3.000 Íslendingar verða leikjum liðsins sem er miklu meira en áður. „Það er sérstök tilfinning að spila leik á stórmóti sama hvort það eru 50 Íslendingar í stúkunni eða 3.000. Þetta verður öðruvísi fyrir okkur,“ segir Hallbera og Fanndís tekur undir með henni. „Við höfum aldrei fengið svona kveðjustund og áður. Það var alveg jafnnýtt fyrir okkur og hinum,“ segir Fanndís Friðriksdóttir.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fanndís og Hallbera mættu of seint á fund Herbergisfélagarnir fengu þó ekki miklar skammir frá landsliðsþjálfaranum. 16. júlí 2017 10:13 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt Blaðamannafundur íslenska landsliðsins í morgun hófst á því að óska Sunnu Rannveigu til hamingju með sigurinn. 16. júlí 2017 09:54 Freyr er klár með byrjunarliðið á móti Frakklandi Landsliðsþjálfarinn ákvað liðið í gærkvöldi en stelpurnar fá að vita hvernig það er á morgun. 16. júlí 2017 10:05 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir, bakvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að spennustigið hafi verið hátt hjá liðinu eftir ferðadaginn til Hollands á föstudaginn. Stelpurnar fengu þá svakalegar móttökur í Leifsstöð og magnaða kveðjustund áður en þær komu upp á hótel klukkan ellefu í Hollandi og æfðu svo tólf tímum síðar. „Spennustigið var hátt á ferðadaginn. Móttökurnar voru frábærar í Leifsstöð og uppi á hóteli. Þetta var meira en við bjuggumst við. En þegar maður er kominn inn á hótel getur maður lokað sig frá því sem er að gerast fyrir utan hótelið. Einbeitingin er mjög góð og allir að búa sig fyrir fyrsta leik,“ segir Hallbera en hún og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun. Áhuginn á þessu Evrópumóti virðist töluvert meiri en áður og umfjöllunin í aðdraganda mótsins hefur aldrei verið meiri. Hallbera er að fara á sitt annað stórmót og finnur mun en finnst þó ekki eins og fyrri mót hafi gleymst. „Mér finnst ekki eins og fyrri stórmót hafi gleymst en það sjá allir að þetta er allt annað sem er í gangi núna. Það hefur verið ótrúlega gaman að fara eins og á EM í Svíþjóð en við finnum fyrir því að þetta er töluvert stærra. Áhuginn og umfjöllunin er miklu meiri. Við erum flestar að upplifa nýja hluti,“ segir Hallbera en um 3.000 Íslendingar verða leikjum liðsins sem er miklu meira en áður. „Það er sérstök tilfinning að spila leik á stórmóti sama hvort það eru 50 Íslendingar í stúkunni eða 3.000. Þetta verður öðruvísi fyrir okkur,“ segir Hallbera og Fanndís tekur undir með henni. „Við höfum aldrei fengið svona kveðjustund og áður. Það var alveg jafnnýtt fyrir okkur og hinum,“ segir Fanndís Friðriksdóttir.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fanndís og Hallbera mættu of seint á fund Herbergisfélagarnir fengu þó ekki miklar skammir frá landsliðsþjálfaranum. 16. júlí 2017 10:13 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt Blaðamannafundur íslenska landsliðsins í morgun hófst á því að óska Sunnu Rannveigu til hamingju með sigurinn. 16. júlí 2017 09:54 Freyr er klár með byrjunarliðið á móti Frakklandi Landsliðsþjálfarinn ákvað liðið í gærkvöldi en stelpurnar fá að vita hvernig það er á morgun. 16. júlí 2017 10:05 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Sjá meira
Fanndís og Hallbera mættu of seint á fund Herbergisfélagarnir fengu þó ekki miklar skammir frá landsliðsþjálfaranum. 16. júlí 2017 10:13
Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15
Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt Blaðamannafundur íslenska landsliðsins í morgun hófst á því að óska Sunnu Rannveigu til hamingju með sigurinn. 16. júlí 2017 09:54
Freyr er klár með byrjunarliðið á móti Frakklandi Landsliðsþjálfarinn ákvað liðið í gærkvöldi en stelpurnar fá að vita hvernig það er á morgun. 16. júlí 2017 10:05
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti