Luis Suarez truflaði Messi í brúðkaupsferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2017 12:00 Allur hópurinn á Antígva í karabíska hafinu. Instagram/@leomessi Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi var að giftast æskuástinni sinni á dögunum og að sjálfsögðu fóru hjónin síðan í brúðkaupsferð. Messi og kona hans Antonella Roccuzzo tóku báða synina með sér í brúðkaupsferðina og skelltu sér til eyjunnar Antígva í Karabíska hafinu. Lionel Messi átti einn eitt frábæra tímabilið með Barcelona þar sem hann skoraði 54 mörk í 52 leikjum. Argentínumaðurinn var búinn að eyða mörgum klukkutímum með liðsfélögum sínum hjá Barcelona en hann var ekki laus við einn þeirra í brúðkaupsferðinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mætti nefnilega á svæðið með alla fjölskyldu sína. Það styttist óðum í að undirbúningstímabilið hefjast á ný hjá Börsungum en svo vel fer á með þeim Messi og Suarez að þeir völdu sér sama stað fyrir sumarfríið sitt. Þeir Lionel Messi og Luis Suarez léku sér saman ekkert síður en krakkarnir þeirra og hér fyrir neðan má sjá þá sýna tilþrif í sundlauga-skallatennis. Los chicos divirtiéndose The boys having fun A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 9, 2017 at 2:24pm PDT Lionel Messi birti líka mynd af öllum hópnum á Instagram-síðu sinni og skrifaði undir „óvænt heimsókn“ en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. Visita sorpresa a @luissuarez9 @sofibalbi #thiaguimatubenjadelfi @antoroccuzzo88 A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 8, 2017 at 3:09pm PDT Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi var að giftast æskuástinni sinni á dögunum og að sjálfsögðu fóru hjónin síðan í brúðkaupsferð. Messi og kona hans Antonella Roccuzzo tóku báða synina með sér í brúðkaupsferðina og skelltu sér til eyjunnar Antígva í Karabíska hafinu. Lionel Messi átti einn eitt frábæra tímabilið með Barcelona þar sem hann skoraði 54 mörk í 52 leikjum. Argentínumaðurinn var búinn að eyða mörgum klukkutímum með liðsfélögum sínum hjá Barcelona en hann var ekki laus við einn þeirra í brúðkaupsferðinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mætti nefnilega á svæðið með alla fjölskyldu sína. Það styttist óðum í að undirbúningstímabilið hefjast á ný hjá Börsungum en svo vel fer á með þeim Messi og Suarez að þeir völdu sér sama stað fyrir sumarfríið sitt. Þeir Lionel Messi og Luis Suarez léku sér saman ekkert síður en krakkarnir þeirra og hér fyrir neðan má sjá þá sýna tilþrif í sundlauga-skallatennis. Los chicos divirtiéndose The boys having fun A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 9, 2017 at 2:24pm PDT Lionel Messi birti líka mynd af öllum hópnum á Instagram-síðu sinni og skrifaði undir „óvænt heimsókn“ en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. Visita sorpresa a @luissuarez9 @sofibalbi #thiaguimatubenjadelfi @antoroccuzzo88 A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 8, 2017 at 3:09pm PDT
Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55
Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30