Forsætisráðherra Íraka lýsir yfir fullnaðarsigri í Mósúl Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. júlí 2017 06:00 Haider al-Abadi heimsótti herstöð í vesturhluta Mósúl í Írak í gær. vísir/epa Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, heimsótti borgina Mósúl í gær til að óska íröskum hermönnum til hamingju með að hafa náð borginni úr höndum hersveita Íslamska ríkisins. Í tilkynningu frá skrifstofu forsætisráðherrans segir að í heimsókninni hafi hann tilkynnt um frelsun borgarinnar. BBC fréttastofan segir að íraskar hersveitir hafi, með stuðningi flughers Bandaríkjanna, barist allt frá 17. október síðastliðnum til að ná Mósúl aftur undar sína stjórn. Hersveitir Íslamska ríkisins náðu yfirráðum í borginni í júní 2014. Þótt her írösku stjórnarinnar hafi náð borginni á sitt vald geisa þar bardagar enn þar sem síðustu herliðar Íslamska ríkisins hafa þráast við að gefast upp. Í gær mátti heyra skothvelli. Í fréttum íraskra miðla, sem BBC vísar til, kemur fram að þrjátíu hermenn Íslamska ríkisins hafi farist þegar þeir fleygðu sér í ána Tígris á flótta undan stjórnarhernum í gær. Íraska stjórnin tilkynnti í janúar að hún hefði náð austurhluta Mósúl á sitt band en erfiðara var að ná tökum á vesturhlutanum. BBC segir að 900 þúsund manns hafi flúið borgina frá árinu 2014, en það er helmingur fjöldans sem bjó þar áður en átök brutust út. Á sama tíma og stjórnvöld lýstu yfir sigri í Mósúl vöruðu Barnaheill við áhrifum stríðs á sálarlíf barna sem sætu eftir með minningar af miklu ofbeldi og morðum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Sjá meira
Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, heimsótti borgina Mósúl í gær til að óska íröskum hermönnum til hamingju með að hafa náð borginni úr höndum hersveita Íslamska ríkisins. Í tilkynningu frá skrifstofu forsætisráðherrans segir að í heimsókninni hafi hann tilkynnt um frelsun borgarinnar. BBC fréttastofan segir að íraskar hersveitir hafi, með stuðningi flughers Bandaríkjanna, barist allt frá 17. október síðastliðnum til að ná Mósúl aftur undar sína stjórn. Hersveitir Íslamska ríkisins náðu yfirráðum í borginni í júní 2014. Þótt her írösku stjórnarinnar hafi náð borginni á sitt vald geisa þar bardagar enn þar sem síðustu herliðar Íslamska ríkisins hafa þráast við að gefast upp. Í gær mátti heyra skothvelli. Í fréttum íraskra miðla, sem BBC vísar til, kemur fram að þrjátíu hermenn Íslamska ríkisins hafi farist þegar þeir fleygðu sér í ána Tígris á flótta undan stjórnarhernum í gær. Íraska stjórnin tilkynnti í janúar að hún hefði náð austurhluta Mósúl á sitt band en erfiðara var að ná tökum á vesturhlutanum. BBC segir að 900 þúsund manns hafi flúið borgina frá árinu 2014, en það er helmingur fjöldans sem bjó þar áður en átök brutust út. Á sama tíma og stjórnvöld lýstu yfir sigri í Mósúl vöruðu Barnaheill við áhrifum stríðs á sálarlíf barna sem sætu eftir með minningar af miklu ofbeldi og morðum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Sjá meira