Uppblásnum hindrunum dreift um Laugardalinn Tinni Sveinsson skrifar 21. júlí 2017 15:30 Verið er að ákveða hlaupaleiðina þessa dagana. Byrjun og endastöð brautarinnar verða á svæðinu fyrir neðan Áskirkju og svo verður hlaupið víða um Laugardalinn. Þrautir verða á Valbjarnarvelli og víðar. Google Maps Undirbúningur stendur nú yfir fyrir Gung-Ho hindrunarhlaupið, sem fer fram í Laugardalnum 12. ágúst. Hlaupið er fimm kílómetra langt og er tíu risahindrunum komið fyrir á leiðinni sem þátttakendur klöngrast yfir og hafa gaman af. Hindranirnar sem eru á leið til landsins eru engin smásmíði en hlaupið á uppruna sinn að rekja til Bretlands. Heildar fermetrafjöldinn telur um tvö þúsund fermetra, sem jafngildir því að um 300 bílum væri lagt hlið við hlið, að sögn aðstandenda. „Við þurfum gríðarlega stórt svæði undir hindranirnar sjálfar auk þess sem að þátttakendur fara fimm kílómetra leið í kringum þrautirnar. Það voru því ekki margir staðir sem komu til greina og við erum gríðarlega ánægð hversu vel Laugardalur hentar fyrir viðburðinn,“ segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri Gung-Ho hlaupsins á Íslandi. Í tilkynningu kemur fram að vel á þriðja þúsund manns hefur skráð sig til þátttöku. Fyrirkomulagið er þannig að um 250 manns eru ræstir af stað á 15 mínútna fresti. Er orðið uppselt í nokkur ráshólf. „Þátttakendur velja sér ráshólf við hæfi og það er jafnt álag í gegnum alla brautina hjá okkur.“ Nánari upplýsingar um hlaupið er að finna á Facebook-síðu þess. Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Sjá meira
Undirbúningur stendur nú yfir fyrir Gung-Ho hindrunarhlaupið, sem fer fram í Laugardalnum 12. ágúst. Hlaupið er fimm kílómetra langt og er tíu risahindrunum komið fyrir á leiðinni sem þátttakendur klöngrast yfir og hafa gaman af. Hindranirnar sem eru á leið til landsins eru engin smásmíði en hlaupið á uppruna sinn að rekja til Bretlands. Heildar fermetrafjöldinn telur um tvö þúsund fermetra, sem jafngildir því að um 300 bílum væri lagt hlið við hlið, að sögn aðstandenda. „Við þurfum gríðarlega stórt svæði undir hindranirnar sjálfar auk þess sem að þátttakendur fara fimm kílómetra leið í kringum þrautirnar. Það voru því ekki margir staðir sem komu til greina og við erum gríðarlega ánægð hversu vel Laugardalur hentar fyrir viðburðinn,“ segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri Gung-Ho hlaupsins á Íslandi. Í tilkynningu kemur fram að vel á þriðja þúsund manns hefur skráð sig til þátttöku. Fyrirkomulagið er þannig að um 250 manns eru ræstir af stað á 15 mínútna fresti. Er orðið uppselt í nokkur ráshólf. „Þátttakendur velja sér ráshólf við hæfi og það er jafnt álag í gegnum alla brautina hjá okkur.“ Nánari upplýsingar um hlaupið er að finna á Facebook-síðu þess.
Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Sjá meira