Tvö gull og eitt silfur til Íslands á heimsmeistaramóti íslenska hestsins Telma Tómasson skrifar 12. ágúst 2017 16:02 Ungmennin í íslenska landsliðinu í hestaíþróttum gerðu góðan dag á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Oirschot í Hollandi í dag, tóku tvö gull og eitt silfur. ,,Það liggur mikil vinna að baki þessu, en þetta var sætur sigur og bara æðislegt," sagði Gústaf Ásgeir Hinriksson sem í dag hlaut efsta sætið á hestinum Pistli frá Liltu-Brekku og varð heimsmeistari í fjórgangi í ungmennaflokki á HM íslenska hestsins, en landslið 19 þjóða taka þátt að þessu sinni. Keppni í hestaíþróttum reynir ekki einasta á ganghæfni hestanna heldur einnig á mikla færni í reiðmennsku, en á meginlandinu og á Norðurlöndunum eru feiknasterkir knapar sem Gústaf Ásgeir atti kappi við. Úrslitin voru nokkuð dramatísk þar sem tveir keppendur duttu úr keppni. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar úrslitin voru kunngerð, en frábær stemning er á pöllunum enda mörg hundruð Íslendingar á svæðinu til að fylgjast með heimsmeistaramótinu og hvetja landsliðið áfram. Konráð Valur Sveinsson hafði fyrr um daginn landað silfri í 250 metra skeiði og nú síðdegis bætti Máni Hilmarsson en einni rósinni í hnappagat íslenska landsliðsins og hlaut efsta sætið í fimmgangi ungmenna. Frábær árangur okkar fólks í dag. A-úrslit fara fram á morgun, sunnudag, og er sent beint út frá mótinu á oz.com. Hestar Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Sjá meira
Ungmennin í íslenska landsliðinu í hestaíþróttum gerðu góðan dag á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Oirschot í Hollandi í dag, tóku tvö gull og eitt silfur. ,,Það liggur mikil vinna að baki þessu, en þetta var sætur sigur og bara æðislegt," sagði Gústaf Ásgeir Hinriksson sem í dag hlaut efsta sætið á hestinum Pistli frá Liltu-Brekku og varð heimsmeistari í fjórgangi í ungmennaflokki á HM íslenska hestsins, en landslið 19 þjóða taka þátt að þessu sinni. Keppni í hestaíþróttum reynir ekki einasta á ganghæfni hestanna heldur einnig á mikla færni í reiðmennsku, en á meginlandinu og á Norðurlöndunum eru feiknasterkir knapar sem Gústaf Ásgeir atti kappi við. Úrslitin voru nokkuð dramatísk þar sem tveir keppendur duttu úr keppni. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar úrslitin voru kunngerð, en frábær stemning er á pöllunum enda mörg hundruð Íslendingar á svæðinu til að fylgjast með heimsmeistaramótinu og hvetja landsliðið áfram. Konráð Valur Sveinsson hafði fyrr um daginn landað silfri í 250 metra skeiði og nú síðdegis bætti Máni Hilmarsson en einni rósinni í hnappagat íslenska landsliðsins og hlaut efsta sætið í fimmgangi ungmenna. Frábær árangur okkar fólks í dag. A-úrslit fara fram á morgun, sunnudag, og er sent beint út frá mótinu á oz.com.
Hestar Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Sjá meira