Sigríður María lauk námi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 en hefur undanfarið lagt stund á meistaranám í barnahjúkrun þar sem meistaraverkefnið hennar snýr að verkjamati nýbura.
Skemmtilegast finnst henni að fara í útilegur með börnunum sínum þremur. Heimiliskötturinn Reykur var einu sinni agnarsmár og hefur jafnvel verið fyrirburi.
Sigríður segir alltaf gaman að koma í vinnuna, enda verkefnin fjölbreytileg.
Hægt er að skoða fleiri mannauðsmínútur frá Landspítala hér.
Þessi grein er unnin í samstarfi við Landspítalann.
Mannauðsmínútan (2) Sigríður María Atladóttir from Landspítali on Vimeo.