Koeman þakkar stjórnarformanni Everton fyrir að halda rónni vegna Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. ágúst 2017 13:45 Gylfi Þór Sigurðsson með Ronaldo Koeman. Mynd/Twitter-síða Everton Það tók langan tíma fyrir Everton að ná samkomulagi við Swansea um kaupverð á Gylfa Þór Sigurðssyni, sem gekk loks í raðir félagsins í síðustu viku eftir mikla bið. Koeman hefur miklar mætur á Gylfa sem er nú dýrasti leikmaður Everton frá upphafi en félagið keypti hann á 40 milljónir punda auk aukagreiðslna. En Hollendingurinn þurfti eins og aðrir að bíða þolinmóður á meðan að aðilar náðu saman. „Bill [Kenwright, stjórnarformaður Everton] var alltaf svo rólegur. Hann sagði: „Ég mun klára þessi kaup en þú verður að vera rólegur.“ Og ég skil auðvitað að svona ganga viðskiptin oft fyrir sig,“ sagði Koeman. „Þetta eru stór félagaskipti, sem klárast ekki bara á tveimur dögum. Stundum tekur það lengri tíma.“ Koemen lýsti því að hann hafi lengi fengið þau skilaboð að stutt væri í að málið yrði í höfn. Hann var svo ánægður þegar það gekk loksins í gegn. „Auðvitað hefði verið betra að klára þetta fyrr en þegar maður lítur í kringum sig og sér að önnur lið eru enn að leita að nýjum leikmönnum,“ sagði Koeman. Gylfi gæti komið við sögu í sínum fyrsta leik með Everton í kvöld þegar liðið mætir Manchester City á útivelli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20. ágúst 2017 21:24 Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. ágúst 2017 10:30 Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ten Hag vildi fá Welbeck til United Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Mourinho var bara að segja brandara Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Sjá meira
Það tók langan tíma fyrir Everton að ná samkomulagi við Swansea um kaupverð á Gylfa Þór Sigurðssyni, sem gekk loks í raðir félagsins í síðustu viku eftir mikla bið. Koeman hefur miklar mætur á Gylfa sem er nú dýrasti leikmaður Everton frá upphafi en félagið keypti hann á 40 milljónir punda auk aukagreiðslna. En Hollendingurinn þurfti eins og aðrir að bíða þolinmóður á meðan að aðilar náðu saman. „Bill [Kenwright, stjórnarformaður Everton] var alltaf svo rólegur. Hann sagði: „Ég mun klára þessi kaup en þú verður að vera rólegur.“ Og ég skil auðvitað að svona ganga viðskiptin oft fyrir sig,“ sagði Koeman. „Þetta eru stór félagaskipti, sem klárast ekki bara á tveimur dögum. Stundum tekur það lengri tíma.“ Koemen lýsti því að hann hafi lengi fengið þau skilaboð að stutt væri í að málið yrði í höfn. Hann var svo ánægður þegar það gekk loksins í gegn. „Auðvitað hefði verið betra að klára þetta fyrr en þegar maður lítur í kringum sig og sér að önnur lið eru enn að leita að nýjum leikmönnum,“ sagði Koeman. Gylfi gæti komið við sögu í sínum fyrsta leik með Everton í kvöld þegar liðið mætir Manchester City á útivelli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20. ágúst 2017 21:24 Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. ágúst 2017 10:30 Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ten Hag vildi fá Welbeck til United Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Mourinho var bara að segja brandara Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Sjá meira
Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20. ágúst 2017 21:24
Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. ágúst 2017 10:30
Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02