Davíð: Við erum bara litla liðið með litlu nöfnin Magnús Ellert Bjarnason skrifar 11. september 2017 22:06 Davíð lætur venjulega vel í sér heyra. vísir/anton „Þeir spiluðu bara djöfulli erfiða 4-2 vörn í lokin, sem við vorum of lengi að leysa, mjög einfalt. Við vorum með þá að mér fannst allan leikinn, en við náðum ekki að leysa þessa vörn þeirra í lokin nógu snemma,“ sagði svekktur Davíð Svansson, markmaður Víkinga, eftir jafnteflið við Fjölni í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta. Eftir góðan fyrri hálfleik, þar sem baráttuglaðir Víkingar náðu góðu forskoti, lentu Víkingar í basli með framliggjandi vörn Fjölnismanna. Davíð var samt bjartsýnn fyrir komandi leiki og þokkalega ánægður með leik sinna minna. „Við þurfum að gera betur en þetta á móti stærri liðunum, en þetta er bara fyrsti leikur og við þurfum að nota hann til að læra af þessu. Mér fannst við spila þokkalega á 6-0 og 5-1 vörnina þeirra. Það vantaði kannski smá reynslu í það að klára leikinn. Við hefðum átt að vera komnir 8 mörkum yfir þegar þeir skipta yfir í 4-2 vörnina.“ Blaðamaður spurði Davíð hvort hann teldi Víkinga eiga góða möguleika á því að halda sér uppi í ár þrátt fyrir að þeim hafi verið spáð neðsta sæti af sérfræðingum Seinni Bylgjunnar og forráðamönnum félaga Olís-deildarinnar. „Við tökum þetta leik fyrir leik, við erum bara litla liðið með litlu nöfnin, en það gefur okkur bara „boozt“ til að reyna að gera betur. Reyna að stela stigum hér og þar.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. 11. september 2017 22:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
„Þeir spiluðu bara djöfulli erfiða 4-2 vörn í lokin, sem við vorum of lengi að leysa, mjög einfalt. Við vorum með þá að mér fannst allan leikinn, en við náðum ekki að leysa þessa vörn þeirra í lokin nógu snemma,“ sagði svekktur Davíð Svansson, markmaður Víkinga, eftir jafnteflið við Fjölni í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta. Eftir góðan fyrri hálfleik, þar sem baráttuglaðir Víkingar náðu góðu forskoti, lentu Víkingar í basli með framliggjandi vörn Fjölnismanna. Davíð var samt bjartsýnn fyrir komandi leiki og þokkalega ánægður með leik sinna minna. „Við þurfum að gera betur en þetta á móti stærri liðunum, en þetta er bara fyrsti leikur og við þurfum að nota hann til að læra af þessu. Mér fannst við spila þokkalega á 6-0 og 5-1 vörnina þeirra. Það vantaði kannski smá reynslu í það að klára leikinn. Við hefðum átt að vera komnir 8 mörkum yfir þegar þeir skipta yfir í 4-2 vörnina.“ Blaðamaður spurði Davíð hvort hann teldi Víkinga eiga góða möguleika á því að halda sér uppi í ár þrátt fyrir að þeim hafi verið spáð neðsta sæti af sérfræðingum Seinni Bylgjunnar og forráðamönnum félaga Olís-deildarinnar. „Við tökum þetta leik fyrir leik, við erum bara litla liðið með litlu nöfnin, en það gefur okkur bara „boozt“ til að reyna að gera betur. Reyna að stela stigum hér og þar.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. 11. september 2017 22:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. 11. september 2017 22:00