Lagerback: Tölfræðin skiptir engu máli Dagur Lárusson skrifar 7. október 2017 16:00 Lars Lagerback á hliðarlínunni, Vísir/getty Lars Lagerback, landsliðsþjálfari Noregs og fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann taki ekki mark á þeirri tölfræði um hann sem hefur verið á sveimi fyrir leik Noregs gegn N-Írlandi sem fer fram á sunnudaginn. Lars Lagerback hefur aldrei tapað fyrir Englandi í sjö viðureignum og var síðasti leikur hans gegn Englandi á EM sem flestir muna eftir. Lagerback segir þó að þessi tölfræði komi leiknum á sunnudaginn ekkert við. „Það mikill munur á milli þessara liða. Í fyrsta lagi þá er þetta allt annað land og í öðru lagi spila þau öðruvísi.“ „Við höfum ekki yfirhöndina fyrir leik vegna þessarar tölfræði. Ástæðan fyrir því að mér hefur gengið svona vel gegn Englandi er sú að leikmennirnir mínir hafa þekkt leikmenn Englands mjög vel.“ „Í þessum leikjum þá kom það sér vel að þekkja leikmennina vel, en leikurinn á sunnudaginn verður allt öðruvísi.“ Noregur á ekki möguleika á að komast á HM en þeir geta hinsvegar komið í veg fyrir að N-Írland tryggi sér sæti í umspili. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. 2. október 2017 21:00 Norska ungstirnið áfram út í kuldanum hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. 26. september 2017 14:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Lars Lagerback, landsliðsþjálfari Noregs og fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann taki ekki mark á þeirri tölfræði um hann sem hefur verið á sveimi fyrir leik Noregs gegn N-Írlandi sem fer fram á sunnudaginn. Lars Lagerback hefur aldrei tapað fyrir Englandi í sjö viðureignum og var síðasti leikur hans gegn Englandi á EM sem flestir muna eftir. Lagerback segir þó að þessi tölfræði komi leiknum á sunnudaginn ekkert við. „Það mikill munur á milli þessara liða. Í fyrsta lagi þá er þetta allt annað land og í öðru lagi spila þau öðruvísi.“ „Við höfum ekki yfirhöndina fyrir leik vegna þessarar tölfræði. Ástæðan fyrir því að mér hefur gengið svona vel gegn Englandi er sú að leikmennirnir mínir hafa þekkt leikmenn Englands mjög vel.“ „Í þessum leikjum þá kom það sér vel að þekkja leikmennina vel, en leikurinn á sunnudaginn verður allt öðruvísi.“ Noregur á ekki möguleika á að komast á HM en þeir geta hinsvegar komið í veg fyrir að N-Írland tryggi sér sæti í umspili.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. 2. október 2017 21:00 Norska ungstirnið áfram út í kuldanum hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. 26. september 2017 14:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. 2. október 2017 21:00
Norska ungstirnið áfram út í kuldanum hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. 26. september 2017 14:30