Allt gekk á afturfótunum hjá May á þingi Íhaldsflokksins Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2017 21:17 May fékk hóstakast sem truflaði ræðu hennar í nokkra stund. Vísir/AFP Lánið lék ekki við Theresu May, forsætisráðherra Bretlands og leiðtoga Íhaldsflokksins, þegar hún ávarpaði þing flokksins í dag. Ekki var nóg með að hún fengi ákaft hóstakast og hrekkjalómur truflaði ræðu hennar heldur byrjaði hluti af sviðsmyndinni að detta í sundur á meðan hún talaði. Ræða May á flokksþinginu átti að vera vettvangur fyrir hana til að ná vopnum sínum eftir undirróðursstarfsemi nokkurra flokksbræðra hennar gegn formennsku hennar að undanförnu, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Þess í stóð fór hér um bil allt úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis á meðan May var í pontu.Fékk uppsagnarbréf sem var sagt frá Boris Johnson Fyrst truflaði þekktur hrekkjalómur ræðu May með því að afhenda henni uppsagnarbréf sem hann sagði að Boris Johnson, utanríkisráðherrann, hefði beðið sig um að skila til hennar. Johnson var sakaður um að grafa undan May með grein sem hann ritaði um Brexit í Daily Telepgraph í síðasta mánuði. Eftir að hrekkjalómurinn var horfinn á braut brást May röddin og fékk hún langt hóstakast. Endaði það með að Philip Hammond, fjármálaráðherra, hennar fékk henni hálsbrjóstsykur.Undir lokin byrjuðu svo stafir úr áletrun á veggnum fyrir aftan ræðupúltið að detta af. Þar hafði staðið „Byggjum land sem virkar fyrir alla“ [e. Building a Country that works for Everyone]. Áður en yfir lauk höfðu bókstafirnir F og E dottið í gólfið. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Fleiri fréttir Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Sjá meira
Lánið lék ekki við Theresu May, forsætisráðherra Bretlands og leiðtoga Íhaldsflokksins, þegar hún ávarpaði þing flokksins í dag. Ekki var nóg með að hún fengi ákaft hóstakast og hrekkjalómur truflaði ræðu hennar heldur byrjaði hluti af sviðsmyndinni að detta í sundur á meðan hún talaði. Ræða May á flokksþinginu átti að vera vettvangur fyrir hana til að ná vopnum sínum eftir undirróðursstarfsemi nokkurra flokksbræðra hennar gegn formennsku hennar að undanförnu, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Þess í stóð fór hér um bil allt úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis á meðan May var í pontu.Fékk uppsagnarbréf sem var sagt frá Boris Johnson Fyrst truflaði þekktur hrekkjalómur ræðu May með því að afhenda henni uppsagnarbréf sem hann sagði að Boris Johnson, utanríkisráðherrann, hefði beðið sig um að skila til hennar. Johnson var sakaður um að grafa undan May með grein sem hann ritaði um Brexit í Daily Telepgraph í síðasta mánuði. Eftir að hrekkjalómurinn var horfinn á braut brást May röddin og fékk hún langt hóstakast. Endaði það með að Philip Hammond, fjármálaráðherra, hennar fékk henni hálsbrjóstsykur.Undir lokin byrjuðu svo stafir úr áletrun á veggnum fyrir aftan ræðupúltið að detta af. Þar hafði staðið „Byggjum land sem virkar fyrir alla“ [e. Building a Country that works for Everyone]. Áður en yfir lauk höfðu bókstafirnir F og E dottið í gólfið.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Fleiri fréttir Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Sjá meira