Geir um stóra Arons málið: Höfum áður þurft að vera án hans Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2017 20:15 Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er samningsbundinn ungverska liðinu Vezprem. Aron vill ekki spila fyrir liðið og fær ekki leikheimild með öðru liði. Íslenska handboltalandsliðið býr sig undir Evrópumótið í Króatíu á næsta ári. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, spurði Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara, út í stöðuna á Aroni á dögunum. „Þetta er auðvitað erfitt og leiðinlegt mál,“ segir Geir Sveinsson. „Því miður er þessi staða komin upp og það eru allir að reyna leysa þessa stöðu en hún er því miður bara flókin. Ég hafði gefið mér það að það gæti kannski tekið tvo mánuði að leysa úr þessu, en ég held að við séum núna komin á þriðja mánuð og það er því miður ekki komin nein niðurstaða.“ Geir segir að þetta sé mjög slæmt mál og þá sérstaklega fyrir Aron sjálfan. „Ég hef trú á því og vona innilega að þetta leysist sem allra fyrst. Ef Aron nær ekki að æfa handbolta reglulega þá er hann auðvitað í síðri stöðu. Hinsvegar hefur Aron verið duglegur við það að halda sér í góðu líkamlegu ástandi og ég treysti honum fullkomlega fyrir því. Sá þáttur er í lagi en það er svo sem ekkert við því að gera ef einhver maður dettur út. Það er bara svona svipað og ef viðkomandi er meiddur. Við vorum án hans í Frakklandi og það var bara sú staða sem við lentum í og þá urðum við bara að leysa það.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Geir. Tengdar fréttir Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 „Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. 21. september 2017 13:00 Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. 27. september 2017 09:00 Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. 2. ágúst 2017 18:30 Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. 25. júlí 2017 15:15 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er samningsbundinn ungverska liðinu Vezprem. Aron vill ekki spila fyrir liðið og fær ekki leikheimild með öðru liði. Íslenska handboltalandsliðið býr sig undir Evrópumótið í Króatíu á næsta ári. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, spurði Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara, út í stöðuna á Aroni á dögunum. „Þetta er auðvitað erfitt og leiðinlegt mál,“ segir Geir Sveinsson. „Því miður er þessi staða komin upp og það eru allir að reyna leysa þessa stöðu en hún er því miður bara flókin. Ég hafði gefið mér það að það gæti kannski tekið tvo mánuði að leysa úr þessu, en ég held að við séum núna komin á þriðja mánuð og það er því miður ekki komin nein niðurstaða.“ Geir segir að þetta sé mjög slæmt mál og þá sérstaklega fyrir Aron sjálfan. „Ég hef trú á því og vona innilega að þetta leysist sem allra fyrst. Ef Aron nær ekki að æfa handbolta reglulega þá er hann auðvitað í síðri stöðu. Hinsvegar hefur Aron verið duglegur við það að halda sér í góðu líkamlegu ástandi og ég treysti honum fullkomlega fyrir því. Sá þáttur er í lagi en það er svo sem ekkert við því að gera ef einhver maður dettur út. Það er bara svona svipað og ef viðkomandi er meiddur. Við vorum án hans í Frakklandi og það var bara sú staða sem við lentum í og þá urðum við bara að leysa það.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Geir.
Tengdar fréttir Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 „Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. 21. september 2017 13:00 Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. 27. september 2017 09:00 Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. 2. ágúst 2017 18:30 Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. 25. júlí 2017 15:15 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Sjá meira
Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50
„Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. 21. september 2017 13:00
Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. 27. september 2017 09:00
Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. 2. ágúst 2017 18:30
Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. 25. júlí 2017 15:15