Kjartan Henry Finnbogason spilaði allan leikinn fyrir Horsens sem gerði jafntefli við Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Í fyrri hálfleik skoruðu Jonas Thorsen og Bubacarr Sanneh fyrir Horsens og Pål Kirkevold fyrir Hobro. Allt stefndi í sigur Horsens þar til Bjorn Kopplin skoraði jöfnunarmarkið á 89. mínútu.
Hobro varð fyrir áfalli strax á 7. mínútu leiksins þegar Rasmus Minor Petersen fékk að líta beint rautt spjald fyrir brot á Kjartani Henry, en hann var við það að sleppa einn í gegn þegar Petersen braut á honum.
Horsens er í fjórða sæti dönsku deildarinnar eftir jafnteflið, með 20 stig eftir 12 leiki.
Jafntefli hjá Kjartani Henry
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið


Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“
Íslenski boltinn

Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn


Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker
Íslenski boltinn