Tjörvi á leið í aðgerð og verður frá fram á nýtt ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2017 10:00 Tjörvi Þorgeirsson þarf að fara í aðgerð. vísir/ernir Meiðslavandræða Hauka ætla engan enda að taka en nú er liðið að missa leikstjórnanda sinn, Tjörva Þorgeirsson. Tjörvi er á leið í aðgerð og snýr ekki aftur fyrr en eftir áramót. Þessi snjalli spilari er búinn að vera að spila meiddur og aðeins skorað átta mörk í fimm leikjum. Brjóskið í hnénu sem hann sleit krossband í er að stríða honum og verður Tjörvi því að gangast undir aðgerð. „Hann spilar næstu tvo leiki en fer svo í aðgerð og verður frá í tólf vikur,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, við Vísi. Hann nær því leikjunum á móti Aftureldingu á mánudaginn og Gróttu annan sunnudag en spilar svo ekki aftur fyrr en á nýju ári. Haukar hafa glímt við sinn skerf af meiðslum í byrjun tímabils en liðið er enn án Adams Hauks Baumruk sem er með einkirningasótt og óvíst er hvenær hann snýr aftur. Þrátt fyrir allt hafa Haukarnir spilað mjög vel og eru í í þriðja sæti deildarinnar með átta stig eftir fjóra sigurleiki og eitt tap. Olís-deild karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Meiðslavandræða Hauka ætla engan enda að taka en nú er liðið að missa leikstjórnanda sinn, Tjörva Þorgeirsson. Tjörvi er á leið í aðgerð og snýr ekki aftur fyrr en eftir áramót. Þessi snjalli spilari er búinn að vera að spila meiddur og aðeins skorað átta mörk í fimm leikjum. Brjóskið í hnénu sem hann sleit krossband í er að stríða honum og verður Tjörvi því að gangast undir aðgerð. „Hann spilar næstu tvo leiki en fer svo í aðgerð og verður frá í tólf vikur,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, við Vísi. Hann nær því leikjunum á móti Aftureldingu á mánudaginn og Gróttu annan sunnudag en spilar svo ekki aftur fyrr en á nýju ári. Haukar hafa glímt við sinn skerf af meiðslum í byrjun tímabils en liðið er enn án Adams Hauks Baumruk sem er með einkirningasótt og óvíst er hvenær hann snýr aftur. Þrátt fyrir allt hafa Haukarnir spilað mjög vel og eru í í þriðja sæti deildarinnar með átta stig eftir fjóra sigurleiki og eitt tap.
Olís-deild karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira