Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Helga María Guðmundsdóttir skrifar 25. október 2017 22:30 Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæði fyrir starfsemina átta árum eftir að hugmyndin fæddist. Það voru Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og Sirrý Arnardóttir framkvæmdastjóri Pieta Ísland sem skrifuðu undir samninginn í dag. Styrktarsamningurinn segir stjórnarmaður Pieta Íslands vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Skrifað hefur verið undir samkomulag um að ráðuneytið mun greiða laun sérfræðings næstu tvö árin. „Við hétum þeim stuðningi á sínum tíma, ef þeim tækist þetta að ná saman hópnum utan um verkefnið og finna því húsnæði. Þá myndi ekki standa á ráðuneytinu að styðja við þetta mikilvæga verkefni og þau gerast ekki mikið mikilvægari en að bjarga mannslífum,“ segir Þorsteinn Víglundsson. Framkvæmdastjóri Pieta Ísland segir samninginn vera hryggjarstykki í starfsemi samtakanna. „Nú getum við ráðið starfsmann, fagmenntaðan sálfræðing til að vera í þessu herbergi og fólk mun geta komið í Pietahús og fengið 15 ókeypis viðtalsíma ef það er í sjálfsvígs- eða sjálfsskaðahættu og aðstandendur geta fengið 5 viðtalstíma ókeypis,“ segir Sirrý Arnardóttir. Benedikt Þór missti son sinn fyrir ellefu árum þegar hann fyrirfór sér. Þremur árum síðar fór hann að leita sér aðstoðar og kynntist þá Pieta samtökunum á Írlandi. Hann ásamt góðu föruneyti hefur unnið að því að fá starfsemina til Íslands og loksins er hugmyndin að Pietahúsinu orðin að veruleika á Baldursgötu 7. „Gera einstaklingum auðveldara að leita sér hjálpar, það er að segja ef fólkið er í þunglyndi, sjálfsvígshættu eða sjálfskaða og við áætlum kannski að hér séu að koma í gegn 140-200 manns sem fara í gegnum heila meðferð, segir Benedikt Þór Guðmundsson, “ stjórnarmaður Pieta Ísland.Sjá einnig: Um 500 manns tóku þátt í árlegri göngu Pieta Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæði fyrir starfsemina átta árum eftir að hugmyndin fæddist. Það voru Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og Sirrý Arnardóttir framkvæmdastjóri Pieta Ísland sem skrifuðu undir samninginn í dag. Styrktarsamningurinn segir stjórnarmaður Pieta Íslands vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Skrifað hefur verið undir samkomulag um að ráðuneytið mun greiða laun sérfræðings næstu tvö árin. „Við hétum þeim stuðningi á sínum tíma, ef þeim tækist þetta að ná saman hópnum utan um verkefnið og finna því húsnæði. Þá myndi ekki standa á ráðuneytinu að styðja við þetta mikilvæga verkefni og þau gerast ekki mikið mikilvægari en að bjarga mannslífum,“ segir Þorsteinn Víglundsson. Framkvæmdastjóri Pieta Ísland segir samninginn vera hryggjarstykki í starfsemi samtakanna. „Nú getum við ráðið starfsmann, fagmenntaðan sálfræðing til að vera í þessu herbergi og fólk mun geta komið í Pietahús og fengið 15 ókeypis viðtalsíma ef það er í sjálfsvígs- eða sjálfsskaðahættu og aðstandendur geta fengið 5 viðtalstíma ókeypis,“ segir Sirrý Arnardóttir. Benedikt Þór missti son sinn fyrir ellefu árum þegar hann fyrirfór sér. Þremur árum síðar fór hann að leita sér aðstoðar og kynntist þá Pieta samtökunum á Írlandi. Hann ásamt góðu föruneyti hefur unnið að því að fá starfsemina til Íslands og loksins er hugmyndin að Pietahúsinu orðin að veruleika á Baldursgötu 7. „Gera einstaklingum auðveldara að leita sér hjálpar, það er að segja ef fólkið er í þunglyndi, sjálfsvígshættu eða sjálfskaða og við áætlum kannski að hér séu að koma í gegn 140-200 manns sem fara í gegnum heila meðferð, segir Benedikt Þór Guðmundsson, “ stjórnarmaður Pieta Ísland.Sjá einnig: Um 500 manns tóku þátt í árlegri göngu Pieta
Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira