Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Helga María Guðmundsdóttir skrifar 25. október 2017 22:30 Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæði fyrir starfsemina átta árum eftir að hugmyndin fæddist. Það voru Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og Sirrý Arnardóttir framkvæmdastjóri Pieta Ísland sem skrifuðu undir samninginn í dag. Styrktarsamningurinn segir stjórnarmaður Pieta Íslands vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Skrifað hefur verið undir samkomulag um að ráðuneytið mun greiða laun sérfræðings næstu tvö árin. „Við hétum þeim stuðningi á sínum tíma, ef þeim tækist þetta að ná saman hópnum utan um verkefnið og finna því húsnæði. Þá myndi ekki standa á ráðuneytinu að styðja við þetta mikilvæga verkefni og þau gerast ekki mikið mikilvægari en að bjarga mannslífum,“ segir Þorsteinn Víglundsson. Framkvæmdastjóri Pieta Ísland segir samninginn vera hryggjarstykki í starfsemi samtakanna. „Nú getum við ráðið starfsmann, fagmenntaðan sálfræðing til að vera í þessu herbergi og fólk mun geta komið í Pietahús og fengið 15 ókeypis viðtalsíma ef það er í sjálfsvígs- eða sjálfsskaðahættu og aðstandendur geta fengið 5 viðtalstíma ókeypis,“ segir Sirrý Arnardóttir. Benedikt Þór missti son sinn fyrir ellefu árum þegar hann fyrirfór sér. Þremur árum síðar fór hann að leita sér aðstoðar og kynntist þá Pieta samtökunum á Írlandi. Hann ásamt góðu föruneyti hefur unnið að því að fá starfsemina til Íslands og loksins er hugmyndin að Pietahúsinu orðin að veruleika á Baldursgötu 7. „Gera einstaklingum auðveldara að leita sér hjálpar, það er að segja ef fólkið er í þunglyndi, sjálfsvígshættu eða sjálfskaða og við áætlum kannski að hér séu að koma í gegn 140-200 manns sem fara í gegnum heila meðferð, segir Benedikt Þór Guðmundsson, “ stjórnarmaður Pieta Ísland.Sjá einnig: Um 500 manns tóku þátt í árlegri göngu Pieta Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Sjá meira
Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæði fyrir starfsemina átta árum eftir að hugmyndin fæddist. Það voru Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og Sirrý Arnardóttir framkvæmdastjóri Pieta Ísland sem skrifuðu undir samninginn í dag. Styrktarsamningurinn segir stjórnarmaður Pieta Íslands vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Skrifað hefur verið undir samkomulag um að ráðuneytið mun greiða laun sérfræðings næstu tvö árin. „Við hétum þeim stuðningi á sínum tíma, ef þeim tækist þetta að ná saman hópnum utan um verkefnið og finna því húsnæði. Þá myndi ekki standa á ráðuneytinu að styðja við þetta mikilvæga verkefni og þau gerast ekki mikið mikilvægari en að bjarga mannslífum,“ segir Þorsteinn Víglundsson. Framkvæmdastjóri Pieta Ísland segir samninginn vera hryggjarstykki í starfsemi samtakanna. „Nú getum við ráðið starfsmann, fagmenntaðan sálfræðing til að vera í þessu herbergi og fólk mun geta komið í Pietahús og fengið 15 ókeypis viðtalsíma ef það er í sjálfsvígs- eða sjálfsskaðahættu og aðstandendur geta fengið 5 viðtalstíma ókeypis,“ segir Sirrý Arnardóttir. Benedikt Þór missti son sinn fyrir ellefu árum þegar hann fyrirfór sér. Þremur árum síðar fór hann að leita sér aðstoðar og kynntist þá Pieta samtökunum á Írlandi. Hann ásamt góðu föruneyti hefur unnið að því að fá starfsemina til Íslands og loksins er hugmyndin að Pietahúsinu orðin að veruleika á Baldursgötu 7. „Gera einstaklingum auðveldara að leita sér hjálpar, það er að segja ef fólkið er í þunglyndi, sjálfsvígshættu eða sjálfskaða og við áætlum kannski að hér séu að koma í gegn 140-200 manns sem fara í gegnum heila meðferð, segir Benedikt Þór Guðmundsson, “ stjórnarmaður Pieta Ísland.Sjá einnig: Um 500 manns tóku þátt í árlegri göngu Pieta
Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Sjá meira