Seinni bylgjan: Dagur Sig segir að Viktor þurfi ekkert að flýta sér út þótt PSG sé að kalla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2017 15:00 Tómas Þór Þórðarson og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu frammistöðu og framtíð markvarðarins efnilega Viktors Gísla Hallgrímssonar í þættinum í vikunni. Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög flottan leik í marki Fram í sigri á Víkingum. Hann fór líka á dögunum í heimsókn til franska stórliðsins Paris Saint Germain. „Hann var tekinn í læknisskoðun hjá Paris Saint Germain sem buðu honum út. Hann æfði meðal annars með stórstjörnunum og var að láta Karabatic, Abalo og alla gæjana skjóta á sig,“ sagði Tómas Þór Þórðarson og bætti við. „Mínar heimildir herma að þeir séu mjög spenntir fyrir honum og eru tilbúnir að gera nánast sama hvaða samning sem er við hann. Þetta snýst um hvort hann treysti sér eða vilji fara,“ sagði Tómas. „Hann er kornungur og ef þú ætlar að spila fimmtán eða tuttugu ár í atvinnumennsku áttu þá ekki að velja fimmtán eða tuttugu síðustu árin. Taka frekar út þroskann hérna og vera lengur hérna heima með fjölskyldunni og allt sem því fylgir. Það er nægur tími og ef að þessi strákur verður landsliðsmarkvörður Íslands þá verða þessar dyr allar opnar fyrir hann í framtíðinni. Hann þarf ekkert að flýta sér segi ég,“ sagði Dagur. „Að vera orðinn þroskaður og tilbúinn skiptir svo miklu máli,“ sagði Sigfús Sigurðsson. Það má sjá alla umræðuna um Viktor Gísla í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
Tómas Þór Þórðarson og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu frammistöðu og framtíð markvarðarins efnilega Viktors Gísla Hallgrímssonar í þættinum í vikunni. Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög flottan leik í marki Fram í sigri á Víkingum. Hann fór líka á dögunum í heimsókn til franska stórliðsins Paris Saint Germain. „Hann var tekinn í læknisskoðun hjá Paris Saint Germain sem buðu honum út. Hann æfði meðal annars með stórstjörnunum og var að láta Karabatic, Abalo og alla gæjana skjóta á sig,“ sagði Tómas Þór Þórðarson og bætti við. „Mínar heimildir herma að þeir séu mjög spenntir fyrir honum og eru tilbúnir að gera nánast sama hvaða samning sem er við hann. Þetta snýst um hvort hann treysti sér eða vilji fara,“ sagði Tómas. „Hann er kornungur og ef þú ætlar að spila fimmtán eða tuttugu ár í atvinnumennsku áttu þá ekki að velja fimmtán eða tuttugu síðustu árin. Taka frekar út þroskann hérna og vera lengur hérna heima með fjölskyldunni og allt sem því fylgir. Það er nægur tími og ef að þessi strákur verður landsliðsmarkvörður Íslands þá verða þessar dyr allar opnar fyrir hann í framtíðinni. Hann þarf ekkert að flýta sér segi ég,“ sagði Dagur. „Að vera orðinn þroskaður og tilbúinn skiptir svo miklu máli,“ sagði Sigfús Sigurðsson. Það má sjá alla umræðuna um Viktor Gísla í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira