Seinni bylgjan: Spurningin sem enginn hatar meira en Snorri Steinn Guðjónsson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2017 10:00 Tómas Þór Þórðarson og strákarnir í Seinni bylgjunni tók fyrir stöðu Snorra Steins Guðjónssonar, annars þjálfara Valsliðsins í þættinum í gær. Valsliðið spilaði afar dapran sóknarleik í stórtap á móti FH í toppslag deildarinnar á sunnudaginn. „Endalausa spurningin er, spurning sem einn maður hatar meira en allt í heiminum og það er hann sjálfur, Snorri Steinn Guðjónsson,“ sagði Tómas Þór sem var þá að vísa í það að Snorri Steinn hefur ekki spilað með Valsliðinu í vetur. Það héldu flestir að hann ætlaði að vera spilandi þjálfari á þessu tímabili. Snorri Steinn ætlar sér að gera alvöru leikstjórnanda úr Ými Erni Gíslasyni sem hefur fengið að spila mikið á miðjunni í sókn Vals. Það hefur hinsvegar ekki gengið alltof vel. „Menn bíða eftir meiru frá Ými. Hann var meiddur í undirbúningnum og það mæðir mikið á honum í varnarleiknum. Ég veit bara ekki hvort hann sé í standi til þess að taka sóknina líka. Þá er það spurningin hvort Snorri eigi ekki að létta það af honum og spila sjálfur á móti Antoni á miðjunni í sókn. Taka kannski 50 prósent á móti honum. Ég veit það ekki en hann bara stýrir því sjálfur,“ sagði Dagur Sigurðsson sem var spekingur þáttarins í gær með Sigfúsi Sigurðssyni. „Fyrst og fremst þarf liðið í heild á ná meiri rytma og meiri hraða. Passa það að vera ekki svona útreiknalegir,“ bætti Dagur við. Snorri Steinn hefur ekki gefið mikið af sér í upphafi tímabils hvað varðandi viðtöl og annað en Dagur býst við meiru frá honum. „Ég held að það eigi eftir að koma meira. Ég held að hann eigi eftir að koma inn á völlinn. Við megum ekki gleyma því að þetta eru fyrstu sjö, átta leikir hans á þjálfaraferlinum og hann er að koma inn í samstarf með Gulla. Þeir eru kannski ennþá að finna fjalirnar og Gulli er mjög reynslumikill þjálfari úr deildinni. Það er ekkert skrýtið að hann sé leiðandi í þessu enda þekkir hann þetta landslag vel,“ sagði Dagur. Það má finna alla umræðuna um Snorra Stein í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Sjá meira
Tómas Þór Þórðarson og strákarnir í Seinni bylgjunni tók fyrir stöðu Snorra Steins Guðjónssonar, annars þjálfara Valsliðsins í þættinum í gær. Valsliðið spilaði afar dapran sóknarleik í stórtap á móti FH í toppslag deildarinnar á sunnudaginn. „Endalausa spurningin er, spurning sem einn maður hatar meira en allt í heiminum og það er hann sjálfur, Snorri Steinn Guðjónsson,“ sagði Tómas Þór sem var þá að vísa í það að Snorri Steinn hefur ekki spilað með Valsliðinu í vetur. Það héldu flestir að hann ætlaði að vera spilandi þjálfari á þessu tímabili. Snorri Steinn ætlar sér að gera alvöru leikstjórnanda úr Ými Erni Gíslasyni sem hefur fengið að spila mikið á miðjunni í sókn Vals. Það hefur hinsvegar ekki gengið alltof vel. „Menn bíða eftir meiru frá Ými. Hann var meiddur í undirbúningnum og það mæðir mikið á honum í varnarleiknum. Ég veit bara ekki hvort hann sé í standi til þess að taka sóknina líka. Þá er það spurningin hvort Snorri eigi ekki að létta það af honum og spila sjálfur á móti Antoni á miðjunni í sókn. Taka kannski 50 prósent á móti honum. Ég veit það ekki en hann bara stýrir því sjálfur,“ sagði Dagur Sigurðsson sem var spekingur þáttarins í gær með Sigfúsi Sigurðssyni. „Fyrst og fremst þarf liðið í heild á ná meiri rytma og meiri hraða. Passa það að vera ekki svona útreiknalegir,“ bætti Dagur við. Snorri Steinn hefur ekki gefið mikið af sér í upphafi tímabils hvað varðandi viðtöl og annað en Dagur býst við meiru frá honum. „Ég held að það eigi eftir að koma meira. Ég held að hann eigi eftir að koma inn á völlinn. Við megum ekki gleyma því að þetta eru fyrstu sjö, átta leikir hans á þjálfaraferlinum og hann er að koma inn í samstarf með Gulla. Þeir eru kannski ennþá að finna fjalirnar og Gulli er mjög reynslumikill þjálfari úr deildinni. Það er ekkert skrýtið að hann sé leiðandi í þessu enda þekkir hann þetta landslag vel,“ sagði Dagur. Það má finna alla umræðuna um Snorra Stein í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Sjá meira