Stórleikur á Emirates í hádeginu │ Myndband Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. nóvember 2017 09:45 Enska úrvalsdeildin byrjar aftur að rúlla í dag eftir landsleikjahléið þegar 12. umferðin hefst með átta leikjum. Hádegisleikur dagsins er nágrannaslagur Arsenal og Tottenham á Emirates. Christian Eriksen kemur sjóðheitur eftir að hafa tryggt Dani á HM með þrennu og Harry Kane ætti að vera úthvíldur, en hann var ekki með í landsliðsverkefnum Englands. Sex leikir verða á dagskrá klukkan þrjú. Bournemouth tekur á móti nýliðum Huddersfield á suðurströndinni. Bournemouth situr í sautjánda sæti deildarinnar, einu stigi fyrir ofan fallsæti. Huddersfield er hins vegar á fínu flugi í tíunda sætinu með fimmtán stig. Jóhann Berg Guðmundsson fær Swansea í heimsókn á Turf Moor. Burnley er í sjöunda sæti deildarinnar, janft að stigum og Liverpool og Arsenal. Swansea er hins vegar í bullandi vandræðum í fallslagnum, með aðeins átta stig úr fyrstu ellefu leikjunum. Botnlið Crystal Palace fær Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í heimsókn. Everton tókst loks að ná í sigur í síðustu umferð og kom sér upp úr fallsætinu. Það er sóknarfæri fyrir þá í dag er þeir mæta liði sem aðeins hefur unnið einn leik og gert eitt jafntefli það sem af er vetri. Topplið Manchester City sækir refina í Leicester heim. Leicester er í tólfta sæti með 13 stig og freista þess að verða fyrsta liðið til þess að sigra City. Guardiola og hans menn hafa skorað 15 mörkum meira heldur en næst markahæsta liðið í deildinni og aðeins tapað tveimur stigum á tímabilinu. Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool fá Southampton í heimsókn á Anfield. Liverpool er í fimmta sæti, þremur stigum á eftir Chelsea í fjórða sætinu. Southampton er í 13. sæti með 13 stig. Chelsea mætir West Bromwich Albion á Stamford Bridge. West Brom eru í botnslagnum í deildinni, eru með tíu stig í 16. sæti. Lokaleikur dagsins er svo viðureign Manchester United og Newcastle. United þarf sigur til að halda lífi í titilbaráttunni, en liðið er átta stigum á eftir Manchester City. United er með bestu vörn deildarinnar, en liðið hefur aðeins fengið á sig fimm mörk. Newcastle hefur hins vegar aðeins skorað 10 mörk í 11 leikjum. Leikir Arsenal og Tottenham, Liverpool og Southampton og Manchester United og Newcastle verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Crystal Palace | Mikilvægur slagur á fallsvæðinu Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ten Hag vildi fá Welbeck til United Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Mourinho var bara að segja brandara Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Sjá meira
Enska úrvalsdeildin byrjar aftur að rúlla í dag eftir landsleikjahléið þegar 12. umferðin hefst með átta leikjum. Hádegisleikur dagsins er nágrannaslagur Arsenal og Tottenham á Emirates. Christian Eriksen kemur sjóðheitur eftir að hafa tryggt Dani á HM með þrennu og Harry Kane ætti að vera úthvíldur, en hann var ekki með í landsliðsverkefnum Englands. Sex leikir verða á dagskrá klukkan þrjú. Bournemouth tekur á móti nýliðum Huddersfield á suðurströndinni. Bournemouth situr í sautjánda sæti deildarinnar, einu stigi fyrir ofan fallsæti. Huddersfield er hins vegar á fínu flugi í tíunda sætinu með fimmtán stig. Jóhann Berg Guðmundsson fær Swansea í heimsókn á Turf Moor. Burnley er í sjöunda sæti deildarinnar, janft að stigum og Liverpool og Arsenal. Swansea er hins vegar í bullandi vandræðum í fallslagnum, með aðeins átta stig úr fyrstu ellefu leikjunum. Botnlið Crystal Palace fær Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í heimsókn. Everton tókst loks að ná í sigur í síðustu umferð og kom sér upp úr fallsætinu. Það er sóknarfæri fyrir þá í dag er þeir mæta liði sem aðeins hefur unnið einn leik og gert eitt jafntefli það sem af er vetri. Topplið Manchester City sækir refina í Leicester heim. Leicester er í tólfta sæti með 13 stig og freista þess að verða fyrsta liðið til þess að sigra City. Guardiola og hans menn hafa skorað 15 mörkum meira heldur en næst markahæsta liðið í deildinni og aðeins tapað tveimur stigum á tímabilinu. Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool fá Southampton í heimsókn á Anfield. Liverpool er í fimmta sæti, þremur stigum á eftir Chelsea í fjórða sætinu. Southampton er í 13. sæti með 13 stig. Chelsea mætir West Bromwich Albion á Stamford Bridge. West Brom eru í botnslagnum í deildinni, eru með tíu stig í 16. sæti. Lokaleikur dagsins er svo viðureign Manchester United og Newcastle. United þarf sigur til að halda lífi í titilbaráttunni, en liðið er átta stigum á eftir Manchester City. United er með bestu vörn deildarinnar, en liðið hefur aðeins fengið á sig fimm mörk. Newcastle hefur hins vegar aðeins skorað 10 mörk í 11 leikjum. Leikir Arsenal og Tottenham, Liverpool og Southampton og Manchester United og Newcastle verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Crystal Palace | Mikilvægur slagur á fallsvæðinu Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ten Hag vildi fá Welbeck til United Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Mourinho var bara að segja brandara Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Sjá meira