Poisson var 35 ára gamall og hafði unnið til bronsverðlauna á Heimsmeistaramótinu 2013 og keppti á Vetrarólympíuleikunum í Sochi og Vancouver.
Hann var að æfa fyrir komandi mót í Heimsbikarnum í bruni þegar hann fór í gegnum öryggisnet í brautinni og lenti á tré. Hann var úrskurðaður látinn á vetvangi.
Laura Flessel, íþróttamálaráðherra Frakklands, sagði að lagst verði í rannsókn á orsökum slyssins.
My heart goes out to David Poissons family, friends and teammates. He was a good man, a beast and a friend. I will miss him. The whole World Cup Tour will miss him.
— Steven Nyman (@Steven_Nyman) November 13, 2017