Slepptu meintum stríðsglæpamönnum til að trufla ekki kosningar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. nóvember 2017 07:00 Verkefni SÞ í Mið-Afríkulýðveldinu gengur ekki sem skyldi. Nordicphotos/AFP Friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna í Mið-Afríkulýðveldinu slepptu tveimur meintum stríðsglæpamönnum í desember 2015 án þess að draga þá fyrir rétt. Þetta kemur fram í trúnaðarskjölum sem BBC hefur undir höndum og fjallaði um í gær. Um er að ræða tvo uppreisnarmenn sem réðust á friðargæsluliða SÞ en það telst til stríðsglæpa. Atvikið átti sér stað skömmu fyrir kosningar þar í landi og var „hinum meintu stríðsglæpamönnum sleppt“ til að „reyna að raska ekki kosningunum“ eins og segir í skjölunum. Mennirnir tilheyrðu skæruliðasamtökunum Union pour la Paix en Centrafrique. Þegar þeir nálguðust búðir friðargæslusveitanna í bænum Galaboroma bað friðargæsluliði þá um að stansa og setja hendur á höfuð svo hægt væri að leita á þeim. Þá réðust uppreisnarmennirnir á friðargæsluliðann. Friðargæsluverkefnið í Mið-Afríkulýðveldinu hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig. Í maí fyrr á þessu ári fórust nokkrir friðargæsluliðar til að mynda í árásum uppreisnarmanna. Þá voru friðargæsluliðar sakaðir um að nauðga miklum fjölda kvenna þar í landi. Í desember á síðasta ári lauk rannsókn Sameinuðu þjóðanna á ásökununum og kom í ljós að 41 friðargæsluliði hafði verið sakaður um nauðgun eða annað kynferðislegt ofbeldi. Alls tóku rannsakendur viðtöl við 139 konur sem lýstu ofbeldi sem þær urðu fyrir árin 2014 og 2015 í Kémo-héraði. Birtist í Fréttablaðinu Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Sjá meira
Friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna í Mið-Afríkulýðveldinu slepptu tveimur meintum stríðsglæpamönnum í desember 2015 án þess að draga þá fyrir rétt. Þetta kemur fram í trúnaðarskjölum sem BBC hefur undir höndum og fjallaði um í gær. Um er að ræða tvo uppreisnarmenn sem réðust á friðargæsluliða SÞ en það telst til stríðsglæpa. Atvikið átti sér stað skömmu fyrir kosningar þar í landi og var „hinum meintu stríðsglæpamönnum sleppt“ til að „reyna að raska ekki kosningunum“ eins og segir í skjölunum. Mennirnir tilheyrðu skæruliðasamtökunum Union pour la Paix en Centrafrique. Þegar þeir nálguðust búðir friðargæslusveitanna í bænum Galaboroma bað friðargæsluliði þá um að stansa og setja hendur á höfuð svo hægt væri að leita á þeim. Þá réðust uppreisnarmennirnir á friðargæsluliðann. Friðargæsluverkefnið í Mið-Afríkulýðveldinu hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig. Í maí fyrr á þessu ári fórust nokkrir friðargæsluliðar til að mynda í árásum uppreisnarmanna. Þá voru friðargæsluliðar sakaðir um að nauðga miklum fjölda kvenna þar í landi. Í desember á síðasta ári lauk rannsókn Sameinuðu þjóðanna á ásökununum og kom í ljós að 41 friðargæsluliði hafði verið sakaður um nauðgun eða annað kynferðislegt ofbeldi. Alls tóku rannsakendur viðtöl við 139 konur sem lýstu ofbeldi sem þær urðu fyrir árin 2014 og 2015 í Kémo-héraði.
Birtist í Fréttablaðinu Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Sjá meira