Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Kjartan Kjartansson skrifar 24. nóvember 2017 20:27 Leit stendur enn yfir að kafbátnum í sunnanverðu Atlantshafi en hún hefur engan árangur borið fram að þessu. Vísir/AFP Forseti Argentínu hefur lofað rannsókn á afdrifum kafbáts sem hvarf fyrir níu dögum og að komist verði að því sanna um afdrif hans. Fjörutíu og fjórir sjóliðar voru um borð í kafbátnum en fjöldi þjóða hefur lagt argentínskum yfirvöldum lið við leitina að honum. Ekkert hefur spurst til kafbátsins ARA San Juan frá 15. nóvember. Þá tilkynnti áhöfn hans um rafmagnsbilun í hefðbundnum leiðangri nærri syðsta odda Suður-Ameríku. Áhöfninni var skipað að stefna strax á flotastöðina í Mar del Plata. Þangað skilaði kafbáturinn sér hins vegar aldrei. Síðan þá hefur leit staðið yfir að kafbátnum og hafa fleiri en tólf ríki aðstoðað við hana, þar á meðal bandaríski sjóherinn, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Vonir um að áhöfnin finnist á lífi dvínuðu hins vegar eftir að vísbendingar komur fram um sprengingu nærri síðustu þekktu staðsetningu kafbátsins. „Þetta krefst alvarlegrar, djúprar rannsóknar sem leiðir í ljós staðreyndir um hvers vegna við eru að upplifa þetta og hvað gerðist. Markmið mitt er sannleikurinn,“ segir Mauricio Macri, forseti Argentínu, sem hefur hvatt landa sína til að leita ekki að sökudólgum þar sem staðreyndir málsins liggja fyrir. Kafbáturinn er 34 ára gamall en Macri fullyrðir að hann hafi nýlega verið gerður upp og að hann hafi verið í „fullkomu ástandi“. Aðstandendur áhafnarinnar telja sig hins vegar illa svikna. Yfirvöld hafi leitt þá á asnaeyrunum. „Þeir hafa leikið sér með okkur! Þeir lugu að okkur!“ segir Itatí Leguizamón, eiginkona eins sjóliðans sem var um borð í bátnum. Tengdar fréttir Rússar aðstoða við leitina Rússar hafa nú slegist í hóp þeirra ríkja sem aðstoða Argentíumenn við að finna kafbátinn sem týndist undan ströndum landsins fyrir viku. 23. nóvember 2017 07:20 Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19. nóvember 2017 09:00 Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20. nóvember 2017 15:04 Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Forseti Argentínu hefur lofað rannsókn á afdrifum kafbáts sem hvarf fyrir níu dögum og að komist verði að því sanna um afdrif hans. Fjörutíu og fjórir sjóliðar voru um borð í kafbátnum en fjöldi þjóða hefur lagt argentínskum yfirvöldum lið við leitina að honum. Ekkert hefur spurst til kafbátsins ARA San Juan frá 15. nóvember. Þá tilkynnti áhöfn hans um rafmagnsbilun í hefðbundnum leiðangri nærri syðsta odda Suður-Ameríku. Áhöfninni var skipað að stefna strax á flotastöðina í Mar del Plata. Þangað skilaði kafbáturinn sér hins vegar aldrei. Síðan þá hefur leit staðið yfir að kafbátnum og hafa fleiri en tólf ríki aðstoðað við hana, þar á meðal bandaríski sjóherinn, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Vonir um að áhöfnin finnist á lífi dvínuðu hins vegar eftir að vísbendingar komur fram um sprengingu nærri síðustu þekktu staðsetningu kafbátsins. „Þetta krefst alvarlegrar, djúprar rannsóknar sem leiðir í ljós staðreyndir um hvers vegna við eru að upplifa þetta og hvað gerðist. Markmið mitt er sannleikurinn,“ segir Mauricio Macri, forseti Argentínu, sem hefur hvatt landa sína til að leita ekki að sökudólgum þar sem staðreyndir málsins liggja fyrir. Kafbáturinn er 34 ára gamall en Macri fullyrðir að hann hafi nýlega verið gerður upp og að hann hafi verið í „fullkomu ástandi“. Aðstandendur áhafnarinnar telja sig hins vegar illa svikna. Yfirvöld hafi leitt þá á asnaeyrunum. „Þeir hafa leikið sér með okkur! Þeir lugu að okkur!“ segir Itatí Leguizamón, eiginkona eins sjóliðans sem var um borð í bátnum.
Tengdar fréttir Rússar aðstoða við leitina Rússar hafa nú slegist í hóp þeirra ríkja sem aðstoða Argentíumenn við að finna kafbátinn sem týndist undan ströndum landsins fyrir viku. 23. nóvember 2017 07:20 Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19. nóvember 2017 09:00 Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20. nóvember 2017 15:04 Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Rússar aðstoða við leitina Rússar hafa nú slegist í hóp þeirra ríkja sem aðstoða Argentíumenn við að finna kafbátinn sem týndist undan ströndum landsins fyrir viku. 23. nóvember 2017 07:20
Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19. nóvember 2017 09:00
Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20. nóvember 2017 15:04
Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30