Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu peningaseðlum inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 09:00 Dómari leiksins tínir upp peningaseðla af grasinu í gær. Vísir/Getty Bayern München vann 2-1 útisigur á Anderlecht í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var framkoma stuðningsmanna Bæjara sem vakti líklega meiri athygli heldur en fótboltinn sem var spilaður inn á vellinum. Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu nefnilega plat peningaseðlum inn á völlinn til að mótmæla háu verði á miða á útileiki Bayern-liðsins í Meistaradeildinni. BBC segir frá. Það þurfti að stoppa leikinn um stund á meðan leikmennirnir söfnuðu saman peningunum af grasinu. Anderlecht rukkaði stuðningsmenn Bayern München allt að 100 evrum fyrir miða á leikinn, rúmlega 12.300 krónur íslenskar, en leikurinn fór fram í höfuðborg Belgíu, Brussel. Bayern sagði blaðamanni BBC frá því að þeir höfðu greitt niður miða stuðningsmanna sinna um 30 prósent sem þýddi að Bayern stuðningsfólkið borgaði 70 evrur fyrir miðann en ekki hundrað evrur. 70 evrur eru samt meira en 8600 krónur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Bæjara mótmæla háu miðaverði þeir gerðu það meðal annars á móti Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á þessu ári. Það má segja að þessi mótmæli hafi hafist á deildarleik á móti Alfreð Finnbogasyni og félögum í Augsburg um síðustu helgi en þá voru stuðningsmenn Bayern í stúkunni að mótmæla miðaverðinu á Anderlecht leikinn. Bayern er öruggt áfram í sextán liða úrslitin en liðið er samt í öðru sæti í sínum riðli á eftir Paris Saint-Germain. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Fleiri fréttir Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Sjá meira
Bayern München vann 2-1 útisigur á Anderlecht í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var framkoma stuðningsmanna Bæjara sem vakti líklega meiri athygli heldur en fótboltinn sem var spilaður inn á vellinum. Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu nefnilega plat peningaseðlum inn á völlinn til að mótmæla háu verði á miða á útileiki Bayern-liðsins í Meistaradeildinni. BBC segir frá. Það þurfti að stoppa leikinn um stund á meðan leikmennirnir söfnuðu saman peningunum af grasinu. Anderlecht rukkaði stuðningsmenn Bayern München allt að 100 evrum fyrir miða á leikinn, rúmlega 12.300 krónur íslenskar, en leikurinn fór fram í höfuðborg Belgíu, Brussel. Bayern sagði blaðamanni BBC frá því að þeir höfðu greitt niður miða stuðningsmanna sinna um 30 prósent sem þýddi að Bayern stuðningsfólkið borgaði 70 evrur fyrir miðann en ekki hundrað evrur. 70 evrur eru samt meira en 8600 krónur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Bæjara mótmæla háu miðaverði þeir gerðu það meðal annars á móti Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á þessu ári. Það má segja að þessi mótmæli hafi hafist á deildarleik á móti Alfreð Finnbogasyni og félögum í Augsburg um síðustu helgi en þá voru stuðningsmenn Bayern í stúkunni að mótmæla miðaverðinu á Anderlecht leikinn. Bayern er öruggt áfram í sextán liða úrslitin en liðið er samt í öðru sæti í sínum riðli á eftir Paris Saint-Germain.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Fleiri fréttir Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Sjá meira