Gert að yfirgefa landið á næstu fimmtán dögum Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. nóvember 2017 14:13 Chuong Le Bui er gert að fara á næstu fimmtán dögum, nema að réttaráhrifum úrskurðarins verði frestað. Vísir/Stefán Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest úrskurð Útlendingastofnunar um að synja víetnamskri konu, Chuong Le Bui, sem býr á Íslandi og er í matreiðslunámi, um námsmannadvalarleyfi hér á landi. Henni er gert að yfirgefa Ísland á næstu fimmtán dögum. Ástæðan er sú að í nýjum útlendingalögum sem tóku gildi 1. janúar, er nám skilgreint sem háskólanám. Iðnnám fellur ekki undir skilgreininguna.Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.vísir/vilhelmSigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þó sagt að nýju lögin krefjist lagfæringar. „Það er ljóst eftir því sem ég hef heyrt að sú skilgreining sem kemur fram á námi er of þröng og miklu þrengri en löggjafarviljinn stóð til. Það var aldrei rætt um það að þrengja þetta þannig að iðnnámið myndi ekki falla undir nám í skilningi útlendingalaga,“ sagði Sigríður í samtali við Fréttablaðið hinn 27. október síðastliðinn. Inga Lillý Brynjólfsdóttir, lögmaður og vinkona Chuong Le Bui, hyggst sækja um frestun réttaráhrifa og í kjölfarið höfða mál fyrir dómstólum. Inga Lillý segir mikilvægt að leiða það til lykta hvernig skilgreina eigi nám í útlendingalögum hafi það ekki verið raunverulegur vilji löggjafans að útiloka iðnnám í útlendingalögum. Það verður hins vegar ekki gert nema með lagasetningu og lögunum verður ekki breytt fyrr en eftir að Alþingi kemur saman að nýju. Áformað er að það gerist í byrjun desember. Chuong Le Bui kom til landsins í febrúar 2015 og hefur verið hér á landi síðan þá og er matreiðslunemi á Nauthóli. Hún er búin með tvö ár á námssamningi hjá veitingastaðnum af fjórum og er á fyrstu önn í matreiðslu í Menntaskólanum í Kópavogi. Tengdar fréttir Útlendingar í iðnnámi hafa minni rétt en nemar í háskóla Ákveðið hefur verið að vísa víetnamskri konu úr landi eftir tveggja og hálfs árs dvöl og starf á Íslandi. Eftir breytingar á lögum nær dvalarleyfi fyrir námsmenn ekki lengur til iðnnema. Yfirmaður konunnar segir ákvörðunina fráleita. 26. október 2017 06:00 Ekki ætlunin að undanskilja iðnnema "Mér þykir einboðið að þetta þurfi að laga. Ég hef skoðað hvort sé hægt að laga þetta með reglugerð en sýnist að ekki verði bætt úr nema með lagabreytingu,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. 27. október 2017 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn Sjá meira
Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest úrskurð Útlendingastofnunar um að synja víetnamskri konu, Chuong Le Bui, sem býr á Íslandi og er í matreiðslunámi, um námsmannadvalarleyfi hér á landi. Henni er gert að yfirgefa Ísland á næstu fimmtán dögum. Ástæðan er sú að í nýjum útlendingalögum sem tóku gildi 1. janúar, er nám skilgreint sem háskólanám. Iðnnám fellur ekki undir skilgreininguna.Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.vísir/vilhelmSigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þó sagt að nýju lögin krefjist lagfæringar. „Það er ljóst eftir því sem ég hef heyrt að sú skilgreining sem kemur fram á námi er of þröng og miklu þrengri en löggjafarviljinn stóð til. Það var aldrei rætt um það að þrengja þetta þannig að iðnnámið myndi ekki falla undir nám í skilningi útlendingalaga,“ sagði Sigríður í samtali við Fréttablaðið hinn 27. október síðastliðinn. Inga Lillý Brynjólfsdóttir, lögmaður og vinkona Chuong Le Bui, hyggst sækja um frestun réttaráhrifa og í kjölfarið höfða mál fyrir dómstólum. Inga Lillý segir mikilvægt að leiða það til lykta hvernig skilgreina eigi nám í útlendingalögum hafi það ekki verið raunverulegur vilji löggjafans að útiloka iðnnám í útlendingalögum. Það verður hins vegar ekki gert nema með lagasetningu og lögunum verður ekki breytt fyrr en eftir að Alþingi kemur saman að nýju. Áformað er að það gerist í byrjun desember. Chuong Le Bui kom til landsins í febrúar 2015 og hefur verið hér á landi síðan þá og er matreiðslunemi á Nauthóli. Hún er búin með tvö ár á námssamningi hjá veitingastaðnum af fjórum og er á fyrstu önn í matreiðslu í Menntaskólanum í Kópavogi.
Tengdar fréttir Útlendingar í iðnnámi hafa minni rétt en nemar í háskóla Ákveðið hefur verið að vísa víetnamskri konu úr landi eftir tveggja og hálfs árs dvöl og starf á Íslandi. Eftir breytingar á lögum nær dvalarleyfi fyrir námsmenn ekki lengur til iðnnema. Yfirmaður konunnar segir ákvörðunina fráleita. 26. október 2017 06:00 Ekki ætlunin að undanskilja iðnnema "Mér þykir einboðið að þetta þurfi að laga. Ég hef skoðað hvort sé hægt að laga þetta með reglugerð en sýnist að ekki verði bætt úr nema með lagabreytingu,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. 27. október 2017 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn Sjá meira
Útlendingar í iðnnámi hafa minni rétt en nemar í háskóla Ákveðið hefur verið að vísa víetnamskri konu úr landi eftir tveggja og hálfs árs dvöl og starf á Íslandi. Eftir breytingar á lögum nær dvalarleyfi fyrir námsmenn ekki lengur til iðnnema. Yfirmaður konunnar segir ákvörðunina fráleita. 26. október 2017 06:00
Ekki ætlunin að undanskilja iðnnema "Mér þykir einboðið að þetta þurfi að laga. Ég hef skoðað hvort sé hægt að laga þetta með reglugerð en sýnist að ekki verði bætt úr nema með lagabreytingu,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. 27. október 2017 06:00