Sumarspá Siggu Kling komin á Vísi!

Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.
Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Tengdar fréttir

Sumarspá Siggu Kling - Fiskur: Í ástinni er allt að frétta
Elsku Fiskur, þú ert að fara inn í svo spennandi og freistandi tíma og þú finnur að lífsgleðin er að magnast í þér.

Sumarspá Siggu Kling - Bogmaður: Leyfðu þér að vera svolítið í sviðsljósinu
Elsku Bogmaðurinn minn, þú leggur svo mikla orku í að gera allt vel og ná árangri og þú hefur bæði hæfileika til að vera undirmaður og yfirmaður.

Sumarspá Siggu Kling - Vogin:
Elsku Vogin mín, það er mjög mikil spenna í loftinu og ef þú notar hana rétt þá mun hún breytast í orku.

Sumarspá Siggu Kling - Steingeit: Þú laðar að þér svo flotta vini
Elsku Steingeit, það er búið að vera mikið að gera hjá þér og verkefnin hafa hlaðist upp. En það þýðir ekkert að reyna að klára málin á allt of skömmum tíma, þú hefur nægan tíma og óskir þínar sem þú varst svo hrædd um að myndu ekki uppfyllast eru að koma til þín hver á fætur annarri.

Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Munt treysta miklu meira á innsæi en áður
Elsku Hrúturinn minn, þó að þú hafir lent í mýmörgum hindrunum undanfarið þá sérðu að það eru bara áskoranir.

Sumarspá Siggu Kling - Krabbinn: Ert svo hvetjandi og mikill kennari
Elsku Krabbinn minn, þú ert það merki sem hefur mest áhrif á fólk í kringum þig – þú ert "the Bold and the Beautiful“. Innra með þér býr líka mikil "business“-týpa, þú kemur þér á óvart frá ári til árs.

Sumarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Gott fyrir þig að hafa marga bolta á lofti
Elsku Sporðdrekinn minn, það væri svo rosa gott fyrir þig að hætta bara að hugsa. Allt of margar hugsanir og pælingar skapa í raun bara rykugan heila.

Sumarspá Siggu Kling - Meyjan: Átt það til að leita langt yfir skammt
Elsku Meyjan mín, það er búin að vera mikil og há tíðni hjá þér og þú þolir illa að bíða. Þér finnst eins og hlutirnir hafi ekki gengið upp eins og þú vildir.

Sumarspá Siggu Kling - Vatnsberi: Þú hefur svo rómantíska hugsun
Elsku Vatnsberinn minn, þú ert eitthvað svo hress-andi. Þú hefur bæði skemmtilegan húmor og andlega sál.

Sumarspá Siggu Kling - Ljónið:
Elsku Ljónið mitt, þú tekur þátt í lífinu af ólgandi krafti! Það hafa verið töluverðar sveiflur í kringum þig undanfarið, en alltaf stendur þú upp aftur eins og fallegi bambusinn; bognar en brotnar ekki.

Sumarspá Siggu Kling - Tvíburi: Hefur þetta skemmtikraftagen til að hressa alla
Elsku Tvíburi, sú tilfinning hefur komið upp að þér finnist þú vera að missa máttinn en þú hefur svo einstaka hæfileika að breiða yfir og sýna skemmtilega tilburði.

Sumarspá Siggu Kling - Nautið: Að vera í varnarstöðu boðar bara gott
Elsku Nautið mitt, það er búið að vera svolítið nautaat í kringum þig svo þér hefur fundist þú þurfa að verja þig með kjafti og klóm.