Einherjar mæta í kvöld sterkasta liði sem hefur komið til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2017 10:00 Mynd/Einherjar Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar Einherjar mæta breska liðinu Ouse Valley Exiles. Þetta er stærsti viðburður til þessa í amerískum fótbolta á Íslandi. Það er óhætt að segja að lið Bretanna komi vel mannað til Íslands. Þegar sú ákvörðun var tekin að Exiles myndu halda til Íslands var ljóst að ekki mynd nást í fullmannað lið. Brugðist var við með að senda út opið boð til leikmanna annarra breskra liða og var greinilegur áhugi þar en færri komust að en vildu. Í kjölfarið var ákveðið að Exiles kæmu til Íslands í september með 60 leikmenn úr hátt í 20 mismunandi liðum, meðal annars frá margföldum Bretlandsmeisturum London Warriors og enska landsliðinu í amerískum fótbolta. Það er því ótvírætt að aldrei hefur sterkara lið komið til Íslands. Einherjar hafa áður sýnt að þeir eru ekkert lamb að leika sér við. fyrst með 50-0 sigri á norska liðinu Åsane Seahawks en einnig með naumu tapi gegn fyrrum Noregsmeisturum Eidsvoll 18-14. Síðasti leikur Einherja, var síðan 48-14 sigur á þýska liðinu Starnberg Argonauts, sem vakti mikla athygli í heimi amerísks fótbolta en nú er mál fyrir íslenska liðið að fylgja því eftir. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í kvöld og hægt verður að hvetja áfram Einherja í Kórnum í Kópavogi auk þess sem leikurinn verður sýndur beint á vefsíðu Sport TV. NFL Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar Einherjar mæta breska liðinu Ouse Valley Exiles. Þetta er stærsti viðburður til þessa í amerískum fótbolta á Íslandi. Það er óhætt að segja að lið Bretanna komi vel mannað til Íslands. Þegar sú ákvörðun var tekin að Exiles myndu halda til Íslands var ljóst að ekki mynd nást í fullmannað lið. Brugðist var við með að senda út opið boð til leikmanna annarra breskra liða og var greinilegur áhugi þar en færri komust að en vildu. Í kjölfarið var ákveðið að Exiles kæmu til Íslands í september með 60 leikmenn úr hátt í 20 mismunandi liðum, meðal annars frá margföldum Bretlandsmeisturum London Warriors og enska landsliðinu í amerískum fótbolta. Það er því ótvírætt að aldrei hefur sterkara lið komið til Íslands. Einherjar hafa áður sýnt að þeir eru ekkert lamb að leika sér við. fyrst með 50-0 sigri á norska liðinu Åsane Seahawks en einnig með naumu tapi gegn fyrrum Noregsmeisturum Eidsvoll 18-14. Síðasti leikur Einherja, var síðan 48-14 sigur á þýska liðinu Starnberg Argonauts, sem vakti mikla athygli í heimi amerísks fótbolta en nú er mál fyrir íslenska liðið að fylgja því eftir. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í kvöld og hægt verður að hvetja áfram Einherja í Kórnum í Kópavogi auk þess sem leikurinn verður sýndur beint á vefsíðu Sport TV.
NFL Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira