Ólafía úr leik eftir að hafa misst flugið á lokaholunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júní 2017 23:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti skrautlegan fyrsta hring en þarf nú að komast í gegnum niðurskurðinn. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á PGA-meistaramótinu í golfi eftir ótrúlegan hring í kvöld. Hún var fyrir innan niðurskurðarlínuna er aðeins sjö holur voru eftir en þá fór allt á versta veg. Ólafía hóf leik á tíundu brautinni í dag en fyrstu níu holur dagsins léku hana ansi grátt í gær. Það átti ekki að endurtaka sig. Hún nældi í par á fyrstu tveimur en fékk svo skolla. Það kom henni ekki úr jafnvægi því hún paraði næstu fimm holurnar. Þá kviknaði á okkar konu. Hún gerði sér lítið fyrir og fékk þrjá fugla í röð og var óheppin að taka ekki einn örn líka. Gjörbreytti sinni stöðu og komst inn fyrir niðurskurðarlínuna. Er hún var enn hátt uppi kom smá kjaftshögg er hún fékk skolla á þriðju braut sem var hennar tólfta. Það fór illa í hana því í kjölfarið komu tveir skollar í viðbót. Þrír fuglar og svo þrír skollar. Skrautlegt. Martröð Ólafía var ekki lokið þar því hún fékk fjórða skollann í röð á sjöttu holu. Sjálfstraustið virtist vera farið enda að missa tvö stutt pútt tvær holur í röð. Hún paraði svo síðustu þrjár holurnar og kom í hús á 73 höggum eða tveim höggum yfir pari. Svekkjandi niðurstaða eftir að hafa verið í frábærri stöðu þegar aðeins sjö holur voru eftir. Ólafía var fylgt náið eftir í Chicago af Þorsteini Hallgrímssyni og hér að neðan má lesa beina lýsingu frá hringnum og sjá myndir.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á PGA-meistaramótinu í golfi eftir ótrúlegan hring í kvöld. Hún var fyrir innan niðurskurðarlínuna er aðeins sjö holur voru eftir en þá fór allt á versta veg. Ólafía hóf leik á tíundu brautinni í dag en fyrstu níu holur dagsins léku hana ansi grátt í gær. Það átti ekki að endurtaka sig. Hún nældi í par á fyrstu tveimur en fékk svo skolla. Það kom henni ekki úr jafnvægi því hún paraði næstu fimm holurnar. Þá kviknaði á okkar konu. Hún gerði sér lítið fyrir og fékk þrjá fugla í röð og var óheppin að taka ekki einn örn líka. Gjörbreytti sinni stöðu og komst inn fyrir niðurskurðarlínuna. Er hún var enn hátt uppi kom smá kjaftshögg er hún fékk skolla á þriðju braut sem var hennar tólfta. Það fór illa í hana því í kjölfarið komu tveir skollar í viðbót. Þrír fuglar og svo þrír skollar. Skrautlegt. Martröð Ólafía var ekki lokið þar því hún fékk fjórða skollann í röð á sjöttu holu. Sjálfstraustið virtist vera farið enda að missa tvö stutt pútt tvær holur í röð. Hún paraði svo síðustu þrjár holurnar og kom í hús á 73 höggum eða tveim höggum yfir pari. Svekkjandi niðurstaða eftir að hafa verið í frábærri stöðu þegar aðeins sjö holur voru eftir. Ólafía var fylgt náið eftir í Chicago af Þorsteini Hallgrímssyni og hér að neðan má lesa beina lýsingu frá hringnum og sjá myndir.
Golf Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira