NASA deilir mynd íslensks tölvunarfræðings af Júpíter Kjartan Kjartansson skrifar 28. júlí 2017 10:54 Björn vann myndina af Stóra rauða blettinum úr hráum myndum Juno í frítíma sínum. NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Björn Jónsson Mynd sem Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann af Stóra rauða bletti Júpíters sem sýnir storminn risavaxna eins og hann kæmi fyrir augu manna hefur vakið athygli. Bandaríska geimvísindastofnunin NASA deilir myndinni á vefsíðu Juno-leiðangursins. Björn hefur unnið myndir af reikistjörnum í sólkerfinu frá geimförum um árabil eins og fram kom í frétt Vísis í síðustu viku. Nýjustu myndirnar sem hann hefur unnið eru frá Juno-geimfari NASA á braut um gasrisann Júpíter. NASA deildi í gær mynd af Stóra rauða blettinum, risavöxnum stormi sem hefur geisað á Júpíter í margar aldir, sem Björn setti saman og vann til að litirnir líktust sem mest þeim sem menn gætu séð með eigin augum. Myndinni var jafnframt deilt á samfélagsmiðlareikningum NASA. Á Twitter var myndinni deilt á opinberum reikningi Juno-leiðangursins og Facebook- og Twitter-síðum Jet Propulsion Lab sem stjórnar leiðangrinum. Þá endurtísti aðalreikningur NASA á Twitter tísti Juno-leiðangursins. Þúsundir manna hafa síðan deilt og líkað við mynd Björns.I see your true colors. See what the #GreatRedSpot would look like to human eyes in this natural color rendition https://t.co/t2bCqQDif6 pic.twitter.com/1yTrT9QAIT— NASA's Juno Mission (@NASAJuno) July 27, 2017 Tækni Vísindi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Sjá meira
Mynd sem Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann af Stóra rauða bletti Júpíters sem sýnir storminn risavaxna eins og hann kæmi fyrir augu manna hefur vakið athygli. Bandaríska geimvísindastofnunin NASA deilir myndinni á vefsíðu Juno-leiðangursins. Björn hefur unnið myndir af reikistjörnum í sólkerfinu frá geimförum um árabil eins og fram kom í frétt Vísis í síðustu viku. Nýjustu myndirnar sem hann hefur unnið eru frá Juno-geimfari NASA á braut um gasrisann Júpíter. NASA deildi í gær mynd af Stóra rauða blettinum, risavöxnum stormi sem hefur geisað á Júpíter í margar aldir, sem Björn setti saman og vann til að litirnir líktust sem mest þeim sem menn gætu séð með eigin augum. Myndinni var jafnframt deilt á samfélagsmiðlareikningum NASA. Á Twitter var myndinni deilt á opinberum reikningi Juno-leiðangursins og Facebook- og Twitter-síðum Jet Propulsion Lab sem stjórnar leiðangrinum. Þá endurtísti aðalreikningur NASA á Twitter tísti Juno-leiðangursins. Þúsundir manna hafa síðan deilt og líkað við mynd Björns.I see your true colors. See what the #GreatRedSpot would look like to human eyes in this natural color rendition https://t.co/t2bCqQDif6 pic.twitter.com/1yTrT9QAIT— NASA's Juno Mission (@NASAJuno) July 27, 2017
Tækni Vísindi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Sjá meira