Hindranir daglegs skólalífs dregnar fram í stuttmynd Hersir Aron Ólafsson skrifar 10. október 2017 21:00 Maður verður að sjá húmorinn í lífinu. Þetta segja nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands, en þeir frumsýndu í dag gamansama stuttmynd sem sýnir aðgangshindranir sem þeir glíma við á hverjum einasta skóladegi. Hún er á léttari nótunum þó drepið sé á nokkuð alvarlegu máli, en höfundar myndarinnar segja aðgengismálum í Stakkahlíð, þar sem námið fer fram, mjög ábótavant. Gagnrýna nemendurnir m.a. aðgang að salernum, en þeir sem eru í stærstu hjólastólunum geta að sögn þeirra ekki notað nein salerni í húsinu. Þá sé lyftan afar lítil og taki aðeins einn stól í einu og taki kaffipásur því afar langan tíma þegar nemendur bíða í röð í stólum sínum. Kristín og Linda segja að aðstæðurnar séu í heildina ekki alslæmar, en það sé hins vegar nauðsynlegt að þeir sem geta þrammað óhindrað um ganga skólans átti sig á dagsdaglegum erfiðleikum þeirra sem glíma við mikla hreyfihömlun. Þær eru sammála um að besta leiðin til þess að miðla sínum veruleika hafi verið í formi léttrar gamanmyndar. Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Sjá meira
Maður verður að sjá húmorinn í lífinu. Þetta segja nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands, en þeir frumsýndu í dag gamansama stuttmynd sem sýnir aðgangshindranir sem þeir glíma við á hverjum einasta skóladegi. Hún er á léttari nótunum þó drepið sé á nokkuð alvarlegu máli, en höfundar myndarinnar segja aðgengismálum í Stakkahlíð, þar sem námið fer fram, mjög ábótavant. Gagnrýna nemendurnir m.a. aðgang að salernum, en þeir sem eru í stærstu hjólastólunum geta að sögn þeirra ekki notað nein salerni í húsinu. Þá sé lyftan afar lítil og taki aðeins einn stól í einu og taki kaffipásur því afar langan tíma þegar nemendur bíða í röð í stólum sínum. Kristín og Linda segja að aðstæðurnar séu í heildina ekki alslæmar, en það sé hins vegar nauðsynlegt að þeir sem geta þrammað óhindrað um ganga skólans átti sig á dagsdaglegum erfiðleikum þeirra sem glíma við mikla hreyfihömlun. Þær eru sammála um að besta leiðin til þess að miðla sínum veruleika hafi verið í formi léttrar gamanmyndar.
Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Sjá meira