Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Lovísa Arnardóttir skrifar 2. janúar 2025 08:56 Grindavík opnaði á síðasta ári eftir að hafa verið lokuð mánuðum saman. Hundruð hafa selt heimili sín og flutt en einhverjir halda enn til þar. Hættuleg svæði eru girt af. Vísir/Vilhelm Klukkan 11 í dag mun Lögreglan á Suðurnesjum prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Í tilkynningu kemur fram að þetta sé gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar. „Þetta er alltaf gert fyrsta fimmtudaginn hvers mánaðar. Til að athuga hvort að búnaðurinn virkar,“ segir Sigvaldi Lárusson varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurnesjum. Hann segir þetta hefðbundið verklag. Ekkert bendi til þess að búnaðurinn virki ekki. Hann telur að rýmingarflauturnar muni flauta í um eina mínútu. Hann segir töluvert af fólki í bænum og síðustu vikur hafi að jafnaði verið gist í 35 til 45 húsum. Það hafi verið gist í um 32 húsum í nótt. „Þetta er alltaf svipað, fjöldinn,“ segir hann að lokum. Nýtt hættumat væntanlegt Síðasta eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni lauk þann 9. desember. Það varði í 18 daga. Nokkuð rólegt hefur verið á svæðinu en enn er þó áframhaldandi kvikusöfnun við Svartsengi. Í síðustu tilkynningu veðurstofunnar kom fram að líkur á kvikuhlaupi aukist eftir nokkrar vikur haldi kvikusöfnun áfram á sama hraða. Tilkynningin var gefin út þann 19. desember. Síðasta hættumat sem gefið var út af Veðurstofunni. Það rennur út í dag.Veðurstofan Hættumatið sem fylgir gildir þar til í dag. Þar er enn talin nokkur hætta að vera í Grindavík vegna mögulegs jarðfalls ofan í sprungu en í Bláa lóninu og Svartsengi er hætta metin lítil eða mjög lítil Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira
„Þetta er alltaf gert fyrsta fimmtudaginn hvers mánaðar. Til að athuga hvort að búnaðurinn virkar,“ segir Sigvaldi Lárusson varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurnesjum. Hann segir þetta hefðbundið verklag. Ekkert bendi til þess að búnaðurinn virki ekki. Hann telur að rýmingarflauturnar muni flauta í um eina mínútu. Hann segir töluvert af fólki í bænum og síðustu vikur hafi að jafnaði verið gist í 35 til 45 húsum. Það hafi verið gist í um 32 húsum í nótt. „Þetta er alltaf svipað, fjöldinn,“ segir hann að lokum. Nýtt hættumat væntanlegt Síðasta eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni lauk þann 9. desember. Það varði í 18 daga. Nokkuð rólegt hefur verið á svæðinu en enn er þó áframhaldandi kvikusöfnun við Svartsengi. Í síðustu tilkynningu veðurstofunnar kom fram að líkur á kvikuhlaupi aukist eftir nokkrar vikur haldi kvikusöfnun áfram á sama hraða. Tilkynningin var gefin út þann 19. desember. Síðasta hættumat sem gefið var út af Veðurstofunni. Það rennur út í dag.Veðurstofan Hættumatið sem fylgir gildir þar til í dag. Þar er enn talin nokkur hætta að vera í Grindavík vegna mögulegs jarðfalls ofan í sprungu en í Bláa lóninu og Svartsengi er hætta metin lítil eða mjög lítil
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira