Stefna í ranga átt Líney Lilja Þrastardóttir skrifar 29. mars 2017 15:00 Stjórnmál eru mikilvægur hluti af öllum samfélögum og hafa víðtæk áhrif hvert sem litið er. Þau koma okkur öllum við og stjórnmálalegar ákvarðanir sem teknar eru hafa alltaf áhrif á einhvern hluta af samfélaginu. Þrátt fyrir það er ekki mikið um almenna fræðslu um stjórnmál í grunnskólum. Umræður nemenda og kennara geta þó leitt til pólitískrar umræðu út frá öðru námsefni og svo má nefna að utanaðkomandi vitneskja, t.d. af netmiðlum, úr sjónvarpi og frá öðru fullorðnu fólki hefur sitt að segja. Áhugaleysi ungmenna á stjórnmálum hefur færst í aukanna á síðastliðnum árum og er það áhyggjuefni hjá eldra fólkinu. Þetta áhugaleysi er algjörlega stefna í ranga átt og á eflaust rætur sínar að rekja til þess hversu torskilin stjórnmálin eru þegar engin almennileg fræðsla hefur verið veitt.Stjórnmál fyrir allaNú á dögunum var lögð fram tillaga á þingi um að lækka kosningaaldur úr 18 ára aldri niður í 16 ára aldur. Ásamt tillögunni kom einnig fram greinargerð sem segir að hugmyndin með þessari tillögu sé að auka þátttöku ungs fólks í stjórnmálum, því að það er mikilvægt að fólk mæti á kjörstað og kjósi sinn stjórnmálaflokk, jafnt ungir sem aldnir. Í kjölfar seinustu kosninga þar sem kjörsókn var frekar dræm, einkum í aldursflokknum 18-24 ára, hafa þessar vangaveltur farið af stað. Þessi tillaga er bæði frábær og sniðug að öllu leyti og mun án efa auka áhugann og þátttöku ungs fólks í stjórnmálum að einhverju leyti. En er nægilegur skilningur hjá 16 ára unglingum á stjórnmálum til staðar til þess að þeir geti kosið?Hvað er til ráða?Mikilvægt er að fræða unga fólkið sem seinna meir mun stjórna landinu okkar betur um stjórnmál og reyna á einhvern hátt að gera stjórnmálin að áhugaverðum og spennandi hlut sem öllum finnst vert að fræðast um. Það er einnig mikilvægt að draga það jákvæða í stjórnmálunum fram og með því gera efnið áhugaverðara því einhvers staðar verður að byrja. Fræðslan gæti farið fram strax í grunnskólum þar sem kennarar fræða nemendur sína á uppbyggilegan hátt og beiti mismunandi og skemmtilegum kennsluaðferðum til að vekja áhuga hjá einhverjum. Það er auðvitað aldrei hægt að gera öllum nemendum í einu til geðs. Ýmsum öðrum aðferðum hefur verið beitt til að auka þennan áhuga og er það mjög jákvætt. Þar má einna helst nefna skuggakosningar framhaldsskólanema haustið 2016 og aðdraganda þeirra. Einnig er samfélagið meðvitað um þessi málefni og í sameiningu er hægt að breyta þessu til hins betra. Þó verður unga fólkið að vera bæði viljugt og meðvitað um það að láta stjórnmál landsins sig varða.Aukin fræðsla til góðs Ljóst er að fræðsla fyrir ungt fólk á íslenskum stjórnmálum verður að aukast og byrja þarf fyrr verði kosningaaldurinn lækkaður niður í 16 ára aldur. Skilningurinn verður að vera til staðar ef niðurstöður úr kosningum eiga að vera raunverulegar. Aukin fræðsla getur einnig leitt af sér aukinn áhuga og betri þátttöku hjá unga fólkinu í stjórnmálum. Þannig má snúa stefnunni og þróuninni inn á rétta braut. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Rannsóknir í Hvalfirði skapa enga hættu Salome Hallfreðsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Ég á lítinn skrítinn skugga – langtímaáhrif krabbameina Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Stjórnmál eru mikilvægur hluti af öllum samfélögum og hafa víðtæk áhrif hvert sem litið er. Þau koma okkur öllum við og stjórnmálalegar ákvarðanir sem teknar eru hafa alltaf áhrif á einhvern hluta af samfélaginu. Þrátt fyrir það er ekki mikið um almenna fræðslu um stjórnmál í grunnskólum. Umræður nemenda og kennara geta þó leitt til pólitískrar umræðu út frá öðru námsefni og svo má nefna að utanaðkomandi vitneskja, t.d. af netmiðlum, úr sjónvarpi og frá öðru fullorðnu fólki hefur sitt að segja. Áhugaleysi ungmenna á stjórnmálum hefur færst í aukanna á síðastliðnum árum og er það áhyggjuefni hjá eldra fólkinu. Þetta áhugaleysi er algjörlega stefna í ranga átt og á eflaust rætur sínar að rekja til þess hversu torskilin stjórnmálin eru þegar engin almennileg fræðsla hefur verið veitt.Stjórnmál fyrir allaNú á dögunum var lögð fram tillaga á þingi um að lækka kosningaaldur úr 18 ára aldri niður í 16 ára aldur. Ásamt tillögunni kom einnig fram greinargerð sem segir að hugmyndin með þessari tillögu sé að auka þátttöku ungs fólks í stjórnmálum, því að það er mikilvægt að fólk mæti á kjörstað og kjósi sinn stjórnmálaflokk, jafnt ungir sem aldnir. Í kjölfar seinustu kosninga þar sem kjörsókn var frekar dræm, einkum í aldursflokknum 18-24 ára, hafa þessar vangaveltur farið af stað. Þessi tillaga er bæði frábær og sniðug að öllu leyti og mun án efa auka áhugann og þátttöku ungs fólks í stjórnmálum að einhverju leyti. En er nægilegur skilningur hjá 16 ára unglingum á stjórnmálum til staðar til þess að þeir geti kosið?Hvað er til ráða?Mikilvægt er að fræða unga fólkið sem seinna meir mun stjórna landinu okkar betur um stjórnmál og reyna á einhvern hátt að gera stjórnmálin að áhugaverðum og spennandi hlut sem öllum finnst vert að fræðast um. Það er einnig mikilvægt að draga það jákvæða í stjórnmálunum fram og með því gera efnið áhugaverðara því einhvers staðar verður að byrja. Fræðslan gæti farið fram strax í grunnskólum þar sem kennarar fræða nemendur sína á uppbyggilegan hátt og beiti mismunandi og skemmtilegum kennsluaðferðum til að vekja áhuga hjá einhverjum. Það er auðvitað aldrei hægt að gera öllum nemendum í einu til geðs. Ýmsum öðrum aðferðum hefur verið beitt til að auka þennan áhuga og er það mjög jákvætt. Þar má einna helst nefna skuggakosningar framhaldsskólanema haustið 2016 og aðdraganda þeirra. Einnig er samfélagið meðvitað um þessi málefni og í sameiningu er hægt að breyta þessu til hins betra. Þó verður unga fólkið að vera bæði viljugt og meðvitað um það að láta stjórnmál landsins sig varða.Aukin fræðsla til góðs Ljóst er að fræðsla fyrir ungt fólk á íslenskum stjórnmálum verður að aukast og byrja þarf fyrr verði kosningaaldurinn lækkaður niður í 16 ára aldur. Skilningurinn verður að vera til staðar ef niðurstöður úr kosningum eiga að vera raunverulegar. Aukin fræðsla getur einnig leitt af sér aukinn áhuga og betri þátttöku hjá unga fólkinu í stjórnmálum. Þannig má snúa stefnunni og þróuninni inn á rétta braut.
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar
Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun