Skipum Bandaríkjahers siglt í átt að Kóreuskaga Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2017 08:21 Carl Vinson flotadeildinni er nú siglt í átt að Kóreuskaga. Vísir/afp Skipum bandaríska flotans er nú siglt í átt að Kóreuskaga. Ákvörðunin er sögð tekin vegna vaxandi ógnar vegna kjarnorkuáætlunar Norður-Kóreu. Í frétt BBC kemur fram að Carl Vinson flotadeildin samanstandi af einu flugmóðurskipi og þremur herskipum til viðbótar. Skipin eru meðal ananrs búin sérstökum eldflaugavarnarkerfum. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt Bandaríkin reiðubúin að bregðast einhliða við ógninni frá Norður-Kóreu. Segir talsmaður hersins að skeytingarlausar og óábyrgar eldflaugatilraunir og sókn Norður-Kóreustjórnar í að komast yfir kjarnavopn vera helstu ógnina í heimshlutanum. Skipin áttu upphaflega að sigla til Ástralíu en var þess í stað gert að sigla frá Singapúr á hafsvæði norðar, vestarlega í Kyrrahafi þar sem skipin tóku nýverið þátt í æfingum með flota suður-kóreska hersins. Her Norður-Kóreu hefur framkvæmt röð tilrauna með eldflaugaskotum og segja sérfræðingar að hann nálgist það óðfluga að þróa kjarnaodd og eldflaugar sem geti náð alla leið til vesturstrandar Bandaríkjanna. Bandaríkjastjórn hefur þrýst á stjórnvöld í Kína að beita áhrifum sínum og stemma stigu við þróunina í Norður-Kóreu, en Kínastjórn hefur verið treg til þess, meðal annars af ótta við að fall stjórnar Norður-Kóreu myndi leiða til mikils straums norður-kóreskra flóttamanna til Kína. Tengdar fréttir Norður-Kóreu „verði að stöðva“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Mattis, segir að stjórnvöld í Norður-Kóreu "verði að stöðva“ enda hagi þau sér með óábyrgum hætti. 1. apríl 2017 08:22 Trump: Bandaríkin fullfær um að takast á við Norður-Kóreu án Kína Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin geti tekist á við vandamálið sem felst í Norður-Kóreu, án Kína, ef svo ber undir. 2. apríl 2017 20:29 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Sjá meira
Skipum bandaríska flotans er nú siglt í átt að Kóreuskaga. Ákvörðunin er sögð tekin vegna vaxandi ógnar vegna kjarnorkuáætlunar Norður-Kóreu. Í frétt BBC kemur fram að Carl Vinson flotadeildin samanstandi af einu flugmóðurskipi og þremur herskipum til viðbótar. Skipin eru meðal ananrs búin sérstökum eldflaugavarnarkerfum. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt Bandaríkin reiðubúin að bregðast einhliða við ógninni frá Norður-Kóreu. Segir talsmaður hersins að skeytingarlausar og óábyrgar eldflaugatilraunir og sókn Norður-Kóreustjórnar í að komast yfir kjarnavopn vera helstu ógnina í heimshlutanum. Skipin áttu upphaflega að sigla til Ástralíu en var þess í stað gert að sigla frá Singapúr á hafsvæði norðar, vestarlega í Kyrrahafi þar sem skipin tóku nýverið þátt í æfingum með flota suður-kóreska hersins. Her Norður-Kóreu hefur framkvæmt röð tilrauna með eldflaugaskotum og segja sérfræðingar að hann nálgist það óðfluga að þróa kjarnaodd og eldflaugar sem geti náð alla leið til vesturstrandar Bandaríkjanna. Bandaríkjastjórn hefur þrýst á stjórnvöld í Kína að beita áhrifum sínum og stemma stigu við þróunina í Norður-Kóreu, en Kínastjórn hefur verið treg til þess, meðal annars af ótta við að fall stjórnar Norður-Kóreu myndi leiða til mikils straums norður-kóreskra flóttamanna til Kína.
Tengdar fréttir Norður-Kóreu „verði að stöðva“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Mattis, segir að stjórnvöld í Norður-Kóreu "verði að stöðva“ enda hagi þau sér með óábyrgum hætti. 1. apríl 2017 08:22 Trump: Bandaríkin fullfær um að takast á við Norður-Kóreu án Kína Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin geti tekist á við vandamálið sem felst í Norður-Kóreu, án Kína, ef svo ber undir. 2. apríl 2017 20:29 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Sjá meira
Norður-Kóreu „verði að stöðva“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Mattis, segir að stjórnvöld í Norður-Kóreu "verði að stöðva“ enda hagi þau sér með óábyrgum hætti. 1. apríl 2017 08:22
Trump: Bandaríkin fullfær um að takast á við Norður-Kóreu án Kína Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin geti tekist á við vandamálið sem felst í Norður-Kóreu, án Kína, ef svo ber undir. 2. apríl 2017 20:29
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent