Eftirför í miðborginni Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. júlí 2018 06:40 Vísir/eyþór Eftirför lögreglu, sem hófst um klukkan 1 í nótt, endaði með heljarinnar eignatjóni í miðborg Reykjavíkur. Í skeyti lögreglunnar er málið reifað en þar segir að lögreglumenn hafi haft í hyggju að stöðva bifreið á Sæbraut. Hvers vegna liggur þó ekki fyrir. Ökumaðurinn hafi þó ekki brugðist við stöðvunarmerkjum lögreglu, þvert á móti hafi hann aukið hraðann og ekið um miðborgina. Hann á að hafa látið fátt stöðva sig; ökumaðurinn er sagður hafa ekið á móti umferð, gegn rauðu ljósi, ofan á gangstéttum o.s.frv. Eftirförinni lauk svo við Öldugötu þegar ökumaðurinn er sagður hafa ekið á fjölda bifreiða sem á vegi hans urðu. Ökmaðurinn og farþegi hans voru handteknir en þeir eru grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna ásamt fyrrnefndum umferðarlagabrotum. Áður en þeim var stungið í steininn voru þeir þó fluttir á slysadeild þar sem meiðsl þeirra voru könnuð. Ekki fylgir sögunni hversu alvarleg þau eru. Þá hafði lögreglan jafnframt afskipti af ökumanni strætisvagns sem sagður er hafa sofnað undir stýri. Blessunarlega var hann þó ekki á ferð þegar svefninn leitaði á hann heldur er vagnstjórinn sagður hafa sofnað á rauðu ljósi og sofið af sér þrjú græn ljós. Lögreglan taldi ekki ástæðu til að aðhafast neitt frekar í máli mannsins eftir að hann var loksins búinn að ranka við sér. Lögreglumál Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Sjá meira
Eftirför lögreglu, sem hófst um klukkan 1 í nótt, endaði með heljarinnar eignatjóni í miðborg Reykjavíkur. Í skeyti lögreglunnar er málið reifað en þar segir að lögreglumenn hafi haft í hyggju að stöðva bifreið á Sæbraut. Hvers vegna liggur þó ekki fyrir. Ökumaðurinn hafi þó ekki brugðist við stöðvunarmerkjum lögreglu, þvert á móti hafi hann aukið hraðann og ekið um miðborgina. Hann á að hafa látið fátt stöðva sig; ökumaðurinn er sagður hafa ekið á móti umferð, gegn rauðu ljósi, ofan á gangstéttum o.s.frv. Eftirförinni lauk svo við Öldugötu þegar ökumaðurinn er sagður hafa ekið á fjölda bifreiða sem á vegi hans urðu. Ökmaðurinn og farþegi hans voru handteknir en þeir eru grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna ásamt fyrrnefndum umferðarlagabrotum. Áður en þeim var stungið í steininn voru þeir þó fluttir á slysadeild þar sem meiðsl þeirra voru könnuð. Ekki fylgir sögunni hversu alvarleg þau eru. Þá hafði lögreglan jafnframt afskipti af ökumanni strætisvagns sem sagður er hafa sofnað undir stýri. Blessunarlega var hann þó ekki á ferð þegar svefninn leitaði á hann heldur er vagnstjórinn sagður hafa sofnað á rauðu ljósi og sofið af sér þrjú græn ljós. Lögreglan taldi ekki ástæðu til að aðhafast neitt frekar í máli mannsins eftir að hann var loksins búinn að ranka við sér.
Lögreglumál Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent