Óvæntur sigur Henry Cejudo á Demetrious Johnson Pétur Marinó Jónsson skrifar 5. ágúst 2018 06:35 UFC 227 fór fram í nótt í Los Angeles þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Henry Cejudo náði ansi óvæntum sigri á Demetrious Johnson og T.J. Dillashaw varði titilinn sinn. Það er kominn nýr meistari í fluguvigt UFC. Fyrir bardagakvöldið í nótt hafði aðeins einn maður haldið titlinum í fluguvigt en nú hefur Henry Cejudo ritað nafn sitt á spjöld sögunnar. Sigursælasti meistari í sögu UFC, Demetrious Johnson, tapaði fyrir Henry Cejudo í nótt eftir klofna dómaraákvörðun. Bardaginn var gríðarlega jafn og taktískur en Cejudo fór með sigur af hólmi. Cejudo er þar með fyrsti maðurinn til að vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum og titil í UFC. Þetta var aftur á móti fyrsta tap Johnson í fluguvigt og fyrsta tap hans síðan í október 2011. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir T.J. Dillashaw og Cody Garbrandt um bantamvigtartitilinn. Fyrri bardagi þeirra endaði með rothöggi í 2. lotu Dillashaw í vil og var það sama uppi á teningnum í þetta sinn. Er þeir skiptust á höggum í 1. lotu vankaðist Garbrandt og tókst Dillashaw að klára bardagann með tæknilegu rothöggi í 1. lotu. Garbrandt reyndi allt sem hann gat til að þrauka en Dillashaw var of öflugur. Þar með hefur Dillashaw klárað Garbrandt tvisvar á tæpu ári og þarf ansi margt að breytast til að Garbrandt fái annað tækifæri á titlinum á meðan Dillashaw er meistari. Bardagakvöldið var skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Nær Cody Garbrandt að endurheimta beltið? UFC 227 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Besti bardagamaður heims fer í enn eina titilvörnina og fyrrum meistari reynir að endurheimta tapað belti. 4. ágúst 2018 17:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sjá meira
UFC 227 fór fram í nótt í Los Angeles þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Henry Cejudo náði ansi óvæntum sigri á Demetrious Johnson og T.J. Dillashaw varði titilinn sinn. Það er kominn nýr meistari í fluguvigt UFC. Fyrir bardagakvöldið í nótt hafði aðeins einn maður haldið titlinum í fluguvigt en nú hefur Henry Cejudo ritað nafn sitt á spjöld sögunnar. Sigursælasti meistari í sögu UFC, Demetrious Johnson, tapaði fyrir Henry Cejudo í nótt eftir klofna dómaraákvörðun. Bardaginn var gríðarlega jafn og taktískur en Cejudo fór með sigur af hólmi. Cejudo er þar með fyrsti maðurinn til að vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum og titil í UFC. Þetta var aftur á móti fyrsta tap Johnson í fluguvigt og fyrsta tap hans síðan í október 2011. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir T.J. Dillashaw og Cody Garbrandt um bantamvigtartitilinn. Fyrri bardagi þeirra endaði með rothöggi í 2. lotu Dillashaw í vil og var það sama uppi á teningnum í þetta sinn. Er þeir skiptust á höggum í 1. lotu vankaðist Garbrandt og tókst Dillashaw að klára bardagann með tæknilegu rothöggi í 1. lotu. Garbrandt reyndi allt sem hann gat til að þrauka en Dillashaw var of öflugur. Þar með hefur Dillashaw klárað Garbrandt tvisvar á tæpu ári og þarf ansi margt að breytast til að Garbrandt fái annað tækifæri á titlinum á meðan Dillashaw er meistari. Bardagakvöldið var skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Nær Cody Garbrandt að endurheimta beltið? UFC 227 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Besti bardagamaður heims fer í enn eina titilvörnina og fyrrum meistari reynir að endurheimta tapað belti. 4. ágúst 2018 17:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sjá meira
Nær Cody Garbrandt að endurheimta beltið? UFC 227 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Besti bardagamaður heims fer í enn eina titilvörnina og fyrrum meistari reynir að endurheimta tapað belti. 4. ágúst 2018 17:00