ÍA enn með fullt hús stiga í Inkasso-deildinni Einar Sigurvinsson skrifar 18. maí 2018 21:45 Úr leik ÍA síðasta sumar vísir/andri Skagamenn eru enn með fullt hús stiga á toppi Inkasso-deildarinnar. Fjórir leikir fóru fram í þriðju umferð deildarinnar í kvöld. ÍA tók á móti Haukum á Norðurálsvellinum á Akranesi. Eftir hálftíma leik kom Steinar Þorsteinsson heimamönnum yfir og var staðan 1-0 fyrir ÍA í hálfleik. Stefán Teitur Þórðarson bætti síðan við tveimur mörkum fyrir ÍA og kom Skagamönnum 3-0 yfir. Daði Snær Ingason náði að klóra í bakkann fyrir Hauka á 84. mínútu en þar við sat. Lokatölur 3-1 fyrir ÍA sem situr á toppi Inkasso-deildarinnar með níu stig af níu mögulegum. Fram sigraði Leikni 3-0 en leikurinn fór fram á Framvellinum í Safamýri. Helgi Guðjónsson kom Fram yfir á 21. mínútu og var staðan 1-0 fyrir þeim bláklæddu í hálfleik. Í síðari hálfleik voru það Guðmundur Magnússon og Orri Gunnarsson sem tryggðu Fram sigurinn. HK hafði betur gegn Selfossi. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi og voru lokatölur 3-1 fyrir HK. Það var ekki fyrr en á 64. mínútu sem fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós en það skoraði Kári Pétursson fyrir HK. Bjarni Gunnarsson bætti síðan við öðru marki HK-inga skömmu síðar. Kristófer Páll Viðarsson minnkaði muninn fyrir Selfoss á 89. mínútu með marki úr aukaspyrnu. Sigur HK var þó gulltryggður skömmu síðar með sjálfsmarki frá Kenan Turudija. Þróttur vann sinn fyrsta leik í sumar þegar liðið sótti öll stigin þrjú í Breiðholtið þar sem ÍR tók á móti þeim. Lokatölur 3-1 fyrir Þrótti. Ef að einungis korter hafði verið spilað af leiknum voru Þróttarar komnir tveimur mörkum yfir. Mörkin skoruðu þeir Ólafur Hrannar Kristjánsson og Hreinn Ingi Örnólfsson. Skömmu fyrir hálfleik minnkaði Guðfinnur Þórir Ómarsson muninn fyrir ÍR og staðan 2-1 fyrir Þrótt í leikhlé. Þróttarar héldu þó út og á 92. mínútu gulltryggði Jasper Van Der Heyden þeim öll stigin þrjú.Úrslit dagsins: ÍA - Haukar 3-1 Fram - Leiknir 3-0 HK - Selfoss 3-1 ÍR - Þróttur 1-3Upplýsingar fengnar af Fótbolta.net Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Skagamenn eru enn með fullt hús stiga á toppi Inkasso-deildarinnar. Fjórir leikir fóru fram í þriðju umferð deildarinnar í kvöld. ÍA tók á móti Haukum á Norðurálsvellinum á Akranesi. Eftir hálftíma leik kom Steinar Þorsteinsson heimamönnum yfir og var staðan 1-0 fyrir ÍA í hálfleik. Stefán Teitur Þórðarson bætti síðan við tveimur mörkum fyrir ÍA og kom Skagamönnum 3-0 yfir. Daði Snær Ingason náði að klóra í bakkann fyrir Hauka á 84. mínútu en þar við sat. Lokatölur 3-1 fyrir ÍA sem situr á toppi Inkasso-deildarinnar með níu stig af níu mögulegum. Fram sigraði Leikni 3-0 en leikurinn fór fram á Framvellinum í Safamýri. Helgi Guðjónsson kom Fram yfir á 21. mínútu og var staðan 1-0 fyrir þeim bláklæddu í hálfleik. Í síðari hálfleik voru það Guðmundur Magnússon og Orri Gunnarsson sem tryggðu Fram sigurinn. HK hafði betur gegn Selfossi. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi og voru lokatölur 3-1 fyrir HK. Það var ekki fyrr en á 64. mínútu sem fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós en það skoraði Kári Pétursson fyrir HK. Bjarni Gunnarsson bætti síðan við öðru marki HK-inga skömmu síðar. Kristófer Páll Viðarsson minnkaði muninn fyrir Selfoss á 89. mínútu með marki úr aukaspyrnu. Sigur HK var þó gulltryggður skömmu síðar með sjálfsmarki frá Kenan Turudija. Þróttur vann sinn fyrsta leik í sumar þegar liðið sótti öll stigin þrjú í Breiðholtið þar sem ÍR tók á móti þeim. Lokatölur 3-1 fyrir Þrótti. Ef að einungis korter hafði verið spilað af leiknum voru Þróttarar komnir tveimur mörkum yfir. Mörkin skoruðu þeir Ólafur Hrannar Kristjánsson og Hreinn Ingi Örnólfsson. Skömmu fyrir hálfleik minnkaði Guðfinnur Þórir Ómarsson muninn fyrir ÍR og staðan 2-1 fyrir Þrótt í leikhlé. Þróttarar héldu þó út og á 92. mínútu gulltryggði Jasper Van Der Heyden þeim öll stigin þrjú.Úrslit dagsins: ÍA - Haukar 3-1 Fram - Leiknir 3-0 HK - Selfoss 3-1 ÍR - Þróttur 1-3Upplýsingar fengnar af Fótbolta.net
Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira