Frábærar fréttir fyrir Gylfa að fá Yerry Mina á Goodison Park Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2018 09:30 Yerry Mina sýndi styrk sinn í loftinu í föstum leikatriðum á HM í sumar. Hér skorar hann á móti Englandi. Vísir/Getty Það verður spennandi að fylgjast með því hvort horn- og aukaspyrnur Gylfa okkar Sigurðssonar á komandi leiktíð rati ekki á kollinn á nýja Kólumbíumanninnum á Goodison Park. Everton var vissulega stórtækt á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en félagið raðaði inn leikmönnum á lokadegi hans í gær. Einn af þeim sérhæfði sig í að skora úr föstum leikatriðum á HM í Rússlandi í sumar. Everton keypti miðvörðinn Yerry Mina frá Barcelona fyrir um 30 milljónir evra. Hann spilaði ekki oft fyrir Barcelona en sló í gegn á HM í Rússlandi í sumar.| "It's important that the Club wants to fight for something. I'm delighted to be here." - Yerry Mina Full: https://t.co/9zXSg1DOPSpic.twitter.com/9yeOQP2m8H — Everton (@Everton) August 9, 2018 Bestu fréttirnar fyrir Gylfa eru að Yerry Mina skoraði þrisvar sinnum eftir föst leikatriði á HM í sumar og ef einhver getur fundið öfluga skallamenn í horn- og aukaspyrnum þá er það íslenski landsliðsmaðurinn. Yerry Mina skoraði með skalla á móti Póllandi, Senegal og Englandi á HM. Gylfi var líka að fá meiri hjálp út á köntunum í mönnum eins og Richarlison og Bernard sem báðir eru brasilískir vængmenn sem voru keyptir í sumargluganum. Gylfi er kominn í treyju númer tíu og vonandi fær hann líka að spila í tíu-stöðunni á vellinum. Þar ættu leikskilningur og sendingageta hans að nýtast vel nú þegar hann er kominn með öll þessi vopn í kringum sig. Gylfi „gaf“ aðeins þrjár stoðsendingar á sínu fyrsta tímabili með Everton, tíu stoðsendingum færra en árið á undan með Swansea City. Þessi tala ætti að hækka aftur á tímabilinu 2018-19 ef allt er eðlilegt.@Everton Summer Signings: Richarlison = £40m Yerry Mina = £30m Lucas Digne = £20m Bernard = Free Andre Gomes = Loan Big. Name. Signings. pic.twitter.com/NgNf9yEECz — SPORF (@Sporf) August 9, 2018 Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Það verður spennandi að fylgjast með því hvort horn- og aukaspyrnur Gylfa okkar Sigurðssonar á komandi leiktíð rati ekki á kollinn á nýja Kólumbíumanninnum á Goodison Park. Everton var vissulega stórtækt á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en félagið raðaði inn leikmönnum á lokadegi hans í gær. Einn af þeim sérhæfði sig í að skora úr föstum leikatriðum á HM í Rússlandi í sumar. Everton keypti miðvörðinn Yerry Mina frá Barcelona fyrir um 30 milljónir evra. Hann spilaði ekki oft fyrir Barcelona en sló í gegn á HM í Rússlandi í sumar.| "It's important that the Club wants to fight for something. I'm delighted to be here." - Yerry Mina Full: https://t.co/9zXSg1DOPSpic.twitter.com/9yeOQP2m8H — Everton (@Everton) August 9, 2018 Bestu fréttirnar fyrir Gylfa eru að Yerry Mina skoraði þrisvar sinnum eftir föst leikatriði á HM í sumar og ef einhver getur fundið öfluga skallamenn í horn- og aukaspyrnum þá er það íslenski landsliðsmaðurinn. Yerry Mina skoraði með skalla á móti Póllandi, Senegal og Englandi á HM. Gylfi var líka að fá meiri hjálp út á köntunum í mönnum eins og Richarlison og Bernard sem báðir eru brasilískir vængmenn sem voru keyptir í sumargluganum. Gylfi er kominn í treyju númer tíu og vonandi fær hann líka að spila í tíu-stöðunni á vellinum. Þar ættu leikskilningur og sendingageta hans að nýtast vel nú þegar hann er kominn með öll þessi vopn í kringum sig. Gylfi „gaf“ aðeins þrjár stoðsendingar á sínu fyrsta tímabili með Everton, tíu stoðsendingum færra en árið á undan með Swansea City. Þessi tala ætti að hækka aftur á tímabilinu 2018-19 ef allt er eðlilegt.@Everton Summer Signings: Richarlison = £40m Yerry Mina = £30m Lucas Digne = £20m Bernard = Free Andre Gomes = Loan Big. Name. Signings. pic.twitter.com/NgNf9yEECz — SPORF (@Sporf) August 9, 2018
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira