Ráðherrann vissi ekki að flestir væru hvítir í Noregi Kjartan Kjartansson skrifar 17. janúar 2018 09:48 Kirstjen Nielsen gerði sitt besta til að verja Trump forseta þegar hún kom fyrir þingnefnd í gær. Vísir/AFP Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna sagðist ekki vita hvort að meirihluti Norðmanna væri hvítur þegar hann sat fyrir svörum hjá þingnefnd í gær. Tilefni spurningarinnar var ummæli Donalds Trump forseta um að Bandaríkin ættu frekar að taka við innflytjendum frá Noregi en ríkjum sem hann telur „skítaholur“. Ummæli Trump á fundi með þingmönnum í Hvíta húsinu á fimmtudag hafa verið harðlega gagnrýnd en sjálfur hefur hann þrætt fyrir að hafa látið þau falla. Kirstjen Nielsen, heimavarnaráðherra Bandaríkjanna, var viðstödd fundinn í Hvíta húsinu. Þegar hún kom fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í gær sagðist hún ekki hafa heyrt Trump tala um Haíti og nokkur Afríkuríki sem skítaholur. Hún þrætti þó ekki fyrir að Trump hefði notað „hart orðalag“. Hann gæti jafnvel hafa notað orðið „skítur“, að því er segir í frétt NBC-fréttastofunnar. Þingmenn demókrata spurðu Nielsen út í Noreg en ummælum Trump hefur verið tekið þannig að hann kjósi frekar innflytjendur frá löndum þar sem flestir eru hvítir frekar en þar sem meirihluti er dökkur á hörund. Nielsen treysti sér þó ekki til að taka algerlega af öll tvímæli um að meirihluti Norðmanna væri hvítur þegar hún var spurð um það. „Ég veit það reyndar ekki, herra, en ég ímynda mér að það sé tilfellið,“ svaraði Nielsen. Donald Trump Tengdar fréttir Verja Trump því þeir heyrðu hann segja „skítahús“ Rekstur alríkisstjórnar Bandaríkjanna gæti stöðvast vegna vantrausts flokkanna eftir fund í síðustu viku þar sem Trump forseti kallaði fátæk lönd „skítaholur“. 16. janúar 2018 12:29 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna sagðist ekki vita hvort að meirihluti Norðmanna væri hvítur þegar hann sat fyrir svörum hjá þingnefnd í gær. Tilefni spurningarinnar var ummæli Donalds Trump forseta um að Bandaríkin ættu frekar að taka við innflytjendum frá Noregi en ríkjum sem hann telur „skítaholur“. Ummæli Trump á fundi með þingmönnum í Hvíta húsinu á fimmtudag hafa verið harðlega gagnrýnd en sjálfur hefur hann þrætt fyrir að hafa látið þau falla. Kirstjen Nielsen, heimavarnaráðherra Bandaríkjanna, var viðstödd fundinn í Hvíta húsinu. Þegar hún kom fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í gær sagðist hún ekki hafa heyrt Trump tala um Haíti og nokkur Afríkuríki sem skítaholur. Hún þrætti þó ekki fyrir að Trump hefði notað „hart orðalag“. Hann gæti jafnvel hafa notað orðið „skítur“, að því er segir í frétt NBC-fréttastofunnar. Þingmenn demókrata spurðu Nielsen út í Noreg en ummælum Trump hefur verið tekið þannig að hann kjósi frekar innflytjendur frá löndum þar sem flestir eru hvítir frekar en þar sem meirihluti er dökkur á hörund. Nielsen treysti sér þó ekki til að taka algerlega af öll tvímæli um að meirihluti Norðmanna væri hvítur þegar hún var spurð um það. „Ég veit það reyndar ekki, herra, en ég ímynda mér að það sé tilfellið,“ svaraði Nielsen.
Donald Trump Tengdar fréttir Verja Trump því þeir heyrðu hann segja „skítahús“ Rekstur alríkisstjórnar Bandaríkjanna gæti stöðvast vegna vantrausts flokkanna eftir fund í síðustu viku þar sem Trump forseti kallaði fátæk lönd „skítaholur“. 16. janúar 2018 12:29 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Verja Trump því þeir heyrðu hann segja „skítahús“ Rekstur alríkisstjórnar Bandaríkjanna gæti stöðvast vegna vantrausts flokkanna eftir fund í síðustu viku þar sem Trump forseti kallaði fátæk lönd „skítaholur“. 16. janúar 2018 12:29