Google lætur undan þrýstingi vegna hergagnasamninga eftir míotmæli starfsmanna Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 2. júní 2018 14:32 Svona gæti framtíð hernaðar litið út og Google sá stóra möguleika í að framleiða gervigreind fyrir hernað. Internetrisinn Google segist ekki ætla að endurnýja samning við bandaríska varnarmálaráðuneytið um þróun gervigreinar fyrir hernað. Starfsmenn fyrirtækisins hafa mótmælt þeim samningum harðlega og sagt hann ekki samræmast gildum fyrirtækis sem hafi haft það á stefnuskrá sinni frá fyrsta degi að fremja engin illskuverk. Tugir sögðu upp störfum vegna málsins og þúsundir annarra starfsmanna lögðu nafn sitt við undirskriftasöfnun gegn hernaðarbrölti Google. Samningur fyrirtækisins við Bandaríkjaher rennur út í mars næstkomandi og stjórnendur segja að hann verði ekki endurnýjaður. Vefsíðan Gizmodo, sem birtir fréttir úr tæknigeiranum, segist hins vegar hafa heimildir fyrir því að samstarfsverkefni Google og hersins lifi enn góðu lífi og fyrirtækið hafi ekki útilokað að hasla sér völl á sviði hernaðartækni í framtíðinni. Tilgangurinn með verkefninu er að kenna tölvum að þekkja fólk, byggingar og hluti sem birtast á skynjurum ómannaðra flygilda. Gervigreindin geti þannig hjálpað við að velja skotmörk. Í opnu bréfi sem var undirritað af meira en fjögur þúsund starfsmönnum Google segir að fyrirtækið hafi virt siðferðislegar og samfélagslegar skyldur sínar að vettugi með því að taka þátt í slíku verkefni. Þá muni það skaða trúverðugleika Google til lengri tíma. Í annarri frétt Gizmodo segir að fréttamenn hafi undir höndum tölvupósta sem sýni innri samskipti hátt settra stjórnenda um þetta afar umdeilda hernaðarverkefni. Samkvæmt þeim póstum voru margir stjórnendur uggandi yfir því hvaða áhrif það hefði á almenningsálit ef nafn Google væri tengt gervigreindarhernaði. Aðrir hafi hins vegar bent á mikla tekjumöguleika í hergagnaiðnaðinum og þau sjónarmið urðu á endanum ofan á. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Internetrisinn Google segist ekki ætla að endurnýja samning við bandaríska varnarmálaráðuneytið um þróun gervigreinar fyrir hernað. Starfsmenn fyrirtækisins hafa mótmælt þeim samningum harðlega og sagt hann ekki samræmast gildum fyrirtækis sem hafi haft það á stefnuskrá sinni frá fyrsta degi að fremja engin illskuverk. Tugir sögðu upp störfum vegna málsins og þúsundir annarra starfsmanna lögðu nafn sitt við undirskriftasöfnun gegn hernaðarbrölti Google. Samningur fyrirtækisins við Bandaríkjaher rennur út í mars næstkomandi og stjórnendur segja að hann verði ekki endurnýjaður. Vefsíðan Gizmodo, sem birtir fréttir úr tæknigeiranum, segist hins vegar hafa heimildir fyrir því að samstarfsverkefni Google og hersins lifi enn góðu lífi og fyrirtækið hafi ekki útilokað að hasla sér völl á sviði hernaðartækni í framtíðinni. Tilgangurinn með verkefninu er að kenna tölvum að þekkja fólk, byggingar og hluti sem birtast á skynjurum ómannaðra flygilda. Gervigreindin geti þannig hjálpað við að velja skotmörk. Í opnu bréfi sem var undirritað af meira en fjögur þúsund starfsmönnum Google segir að fyrirtækið hafi virt siðferðislegar og samfélagslegar skyldur sínar að vettugi með því að taka þátt í slíku verkefni. Þá muni það skaða trúverðugleika Google til lengri tíma. Í annarri frétt Gizmodo segir að fréttamenn hafi undir höndum tölvupósta sem sýni innri samskipti hátt settra stjórnenda um þetta afar umdeilda hernaðarverkefni. Samkvæmt þeim póstum voru margir stjórnendur uggandi yfir því hvaða áhrif það hefði á almenningsálit ef nafn Google væri tengt gervigreindarhernaði. Aðrir hafi hins vegar bent á mikla tekjumöguleika í hergagnaiðnaðinum og þau sjónarmið urðu á endanum ofan á.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira