Aflífa þurfti hross í Grímsnesi í kjölfar hávaða frá flugvél Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. október 2018 13:10 Aflífa þurfti merina Sviðu í gærkvöldi enda var hún mikið slösuð eftir að hafa hlaupið á girðingu í hávaðanum í gærkvöldi. Mynd/Nína Óskarsdóttir Hross sturluðust úr hræðslu í Grímsnesi vegna hávaða frá flugvél sem flaug þar yfir í gærkvöldi. Aflífa þurfti eitt þeirra eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist. Nína Haraldsdóttir á bænum Minni-Bæ í Grímsnesi segir ástandið um klukkan 20 í gærkvöldi, þegar flugvélin flaug yfir, hafa verið rosalegt. „Við höfum aldrei heyrt svona mikinn hávaða áður, hrossin sturluðust úr hræðslu enda hlupu þau út um allt og vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Eitt hrossið hljóp á girðingu og stórslasaðist með þeim afleiðingum að dýralæknir þurfti að fella það á staðnum. Ég hvet bændur og búalið að passa vel upp á skepnurnar sínar þegar svona mikið gengur á í háloftunum“, segir Nína.Kanna hvaða vél um ræðir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi hjá Landhelgisgæslunni, segir starfsmenn Gæslunnar nú kanna hvað hafi gerst og hvaða flugvél hafi verið á ferðinni. „En það er alveg ljóst að þetta voru ekki herflugvélar í loftrýmisgæslu því þær fóru allar af landi brott á fimmtudaginn“, segir Ásgeir.Fjárhagslegt tjón Nína og eiginmaður hennar, Aron Óskarsson eru með um þrjátíu útigangshross í Grímsnesi, mikið af verðlaunahrossum. „Merin sem þurfti að aflífa heitir Sviða frá Firði, sex vetra mjög vel ættuð. Það er mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur að hafa misst hana vegna hávaða frá þotum, ég skil ekki hvernig svona hlutir geta gerst í skjóli nætur, það verður að vara fólk við og láta vita fyrir fram af svona flugi“, segir Nína. Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Hross sturluðust úr hræðslu í Grímsnesi vegna hávaða frá flugvél sem flaug þar yfir í gærkvöldi. Aflífa þurfti eitt þeirra eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist. Nína Haraldsdóttir á bænum Minni-Bæ í Grímsnesi segir ástandið um klukkan 20 í gærkvöldi, þegar flugvélin flaug yfir, hafa verið rosalegt. „Við höfum aldrei heyrt svona mikinn hávaða áður, hrossin sturluðust úr hræðslu enda hlupu þau út um allt og vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Eitt hrossið hljóp á girðingu og stórslasaðist með þeim afleiðingum að dýralæknir þurfti að fella það á staðnum. Ég hvet bændur og búalið að passa vel upp á skepnurnar sínar þegar svona mikið gengur á í háloftunum“, segir Nína.Kanna hvaða vél um ræðir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi hjá Landhelgisgæslunni, segir starfsmenn Gæslunnar nú kanna hvað hafi gerst og hvaða flugvél hafi verið á ferðinni. „En það er alveg ljóst að þetta voru ekki herflugvélar í loftrýmisgæslu því þær fóru allar af landi brott á fimmtudaginn“, segir Ásgeir.Fjárhagslegt tjón Nína og eiginmaður hennar, Aron Óskarsson eru með um þrjátíu útigangshross í Grímsnesi, mikið af verðlaunahrossum. „Merin sem þurfti að aflífa heitir Sviða frá Firði, sex vetra mjög vel ættuð. Það er mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur að hafa misst hana vegna hávaða frá þotum, ég skil ekki hvernig svona hlutir geta gerst í skjóli nætur, það verður að vara fólk við og láta vita fyrir fram af svona flugi“, segir Nína.
Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira