Hamrén: Við gáfumst upp sem er ekki sú mynd sem ég hef af Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2018 13:22 Strákarnir gáfust upp á móti Sviss en voru betri á móti Belgíu. Vísir/Getty Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, byrjaði blaðamannafund sinn í dag á því að skammast yfir frammistöðu strákanna okkar á móti Sviss og Belgíu í undankeppni EM 2020. Ísland tapaði 6-0 ytra fyrir Sviss og 3-0 fyrir Belgíu heima þrátt fyrir að frammistaðan í seinni leiknum væri betri. Hann var eðlilega mjög ósáttur með leikinn í Sviss. „Hræðileg frammistaða og í 3-0 gáfumst við upp. Það er ekki gott og ekki sú mynd sem ég hafði af íslenska liðinu,“ sagði Hamrén í upphafsræðu sinni sem að hann skrifaði niður og las upp af miklum eldmóði. „Við sýndum betra viðhorf sem lið á móti Belgíu og héldum áfram að vinna saman sem lið. Frammistaðan var betri en ekki nógu góð. Til dæmis í mörkunum þeirra áttum við að gera miklu betur.“ „Lið eins og Belgía, Sviss og Frakkland refsa þér ef að þú spilar svona illa,“ sagði Hamrén. Íslenska liðið á eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni en svo hefst undankeppni EM 2020 í mars. Markmiðið er að komast á stóra sviðið þriðja skiptið í röð. „Markmiðið okkar er að komast á EM 2020. Dregið verður 2. desember og undankeppnin hefst í mars á næsta ári. Úrslitin í Þjóðadeildinni skipta máli upp á styrkleikaröðun og því viljum við ná góðum úrslitum í næstu tveimur leikjum,“ sagði Hamrén. „Næstu tveir leikir eru mjög mikilvægir til að undirbúa okkur fyrir stóra markmiðið sem er að komast á EM 2020,“ sagði Eric Hamrén.Blaðamannafundinn má sjá í beinni hér. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5. október 2018 08:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, byrjaði blaðamannafund sinn í dag á því að skammast yfir frammistöðu strákanna okkar á móti Sviss og Belgíu í undankeppni EM 2020. Ísland tapaði 6-0 ytra fyrir Sviss og 3-0 fyrir Belgíu heima þrátt fyrir að frammistaðan í seinni leiknum væri betri. Hann var eðlilega mjög ósáttur með leikinn í Sviss. „Hræðileg frammistaða og í 3-0 gáfumst við upp. Það er ekki gott og ekki sú mynd sem ég hafði af íslenska liðinu,“ sagði Hamrén í upphafsræðu sinni sem að hann skrifaði niður og las upp af miklum eldmóði. „Við sýndum betra viðhorf sem lið á móti Belgíu og héldum áfram að vinna saman sem lið. Frammistaðan var betri en ekki nógu góð. Til dæmis í mörkunum þeirra áttum við að gera miklu betur.“ „Lið eins og Belgía, Sviss og Frakkland refsa þér ef að þú spilar svona illa,“ sagði Hamrén. Íslenska liðið á eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni en svo hefst undankeppni EM 2020 í mars. Markmiðið er að komast á stóra sviðið þriðja skiptið í röð. „Markmiðið okkar er að komast á EM 2020. Dregið verður 2. desember og undankeppnin hefst í mars á næsta ári. Úrslitin í Þjóðadeildinni skipta máli upp á styrkleikaröðun og því viljum við ná góðum úrslitum í næstu tveimur leikjum,“ sagði Hamrén. „Næstu tveir leikir eru mjög mikilvægir til að undirbúa okkur fyrir stóra markmiðið sem er að komast á EM 2020,“ sagði Eric Hamrén.Blaðamannafundinn má sjá í beinni hér.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5. október 2018 08:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45
Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5. október 2018 08:30