NASA og ESA ætla að reyna að koma sýnum frá Mars til jarðarinnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2018 22:22 Reikistjarnan Mars. Vísir/Getty Evrópska geimstofnunin ESA og bandaríska geimvísindastofnunin NASA skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um að kanna möguleikana á tilraunum til þess að koma sýnum frá jarðvegi Mars til jarðarinnar. Fram kemur í frétt á vef ESA að margar spennandi uppgötvanir hafi verið gerðar með hjálp geimfara á sporbaug í kringum og á yfirborði Mars, sem hafi aukið skilning fólks á plánetunni. Næsta skref væri því að koma sýnum hingað til jarðar til þess að hægt væri að greina þau á rannsóknarstofum. Þetta verður ekki auðvelt verkefni og er talið að það þurfi að senda að minnsta kosti þrjár geimflaugar frá jörðu. Einnig þyrfti að skjóta upp geimfari frá yfirborði Mars, sem hefur aldrei áður verið gert. Stefnt er að því að fyrsti leiðangurinn verði þannig að könnunarjeppi á vegum NASA, nái í jarðvegssýni í 31 ílát á stærð við penna árið 2020. Sýnunum verður svo komið fyrir og þau sótt síðar og flutt til jarðar. Árið 2021 myndi svo ExoMars könnunarjeppinn, sem stefnt er á að lendi á Mars árið 2021, bora tvo metra niður í jarðveginn til þess að leita að ummerkjum um líf. Næsta verkefni væri svo að láta geimfar lenda á svipuðum slóðum og safna sýnunum saman og setja þau í ílát sem yrði skotið frá Mars. Þriðji leiðangurinn myndi svo snúast um að sækja sýnin og koma þeim til Bandaríkjanna. Þar væru sýnin sett í einangrun og svo rannsökuð af teymi alþjóðlegra vísindamanna. Tengdar fréttir Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. 15. mars 2018 12:18 Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. 8. mars 2018 22:30 Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16. apríl 2018 17:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Evrópska geimstofnunin ESA og bandaríska geimvísindastofnunin NASA skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um að kanna möguleikana á tilraunum til þess að koma sýnum frá jarðvegi Mars til jarðarinnar. Fram kemur í frétt á vef ESA að margar spennandi uppgötvanir hafi verið gerðar með hjálp geimfara á sporbaug í kringum og á yfirborði Mars, sem hafi aukið skilning fólks á plánetunni. Næsta skref væri því að koma sýnum hingað til jarðar til þess að hægt væri að greina þau á rannsóknarstofum. Þetta verður ekki auðvelt verkefni og er talið að það þurfi að senda að minnsta kosti þrjár geimflaugar frá jörðu. Einnig þyrfti að skjóta upp geimfari frá yfirborði Mars, sem hefur aldrei áður verið gert. Stefnt er að því að fyrsti leiðangurinn verði þannig að könnunarjeppi á vegum NASA, nái í jarðvegssýni í 31 ílát á stærð við penna árið 2020. Sýnunum verður svo komið fyrir og þau sótt síðar og flutt til jarðar. Árið 2021 myndi svo ExoMars könnunarjeppinn, sem stefnt er á að lendi á Mars árið 2021, bora tvo metra niður í jarðveginn til þess að leita að ummerkjum um líf. Næsta verkefni væri svo að láta geimfar lenda á svipuðum slóðum og safna sýnunum saman og setja þau í ílát sem yrði skotið frá Mars. Þriðji leiðangurinn myndi svo snúast um að sækja sýnin og koma þeim til Bandaríkjanna. Þar væru sýnin sett í einangrun og svo rannsökuð af teymi alþjóðlegra vísindamanna.
Tengdar fréttir Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. 15. mars 2018 12:18 Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. 8. mars 2018 22:30 Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16. apríl 2018 17:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. 15. mars 2018 12:18
Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. 8. mars 2018 22:30
Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16. apríl 2018 17:00