Sjáðu öll mörkin, rauðu spjöldin og dramatíkina í enska í gær Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. ágúst 2018 10:30 Það voru fjórtán mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Mark skorað með hendinni, sjálfsmark og sigurmark Mohamed Salah. Mesta fjörið var í leik Bournemouth og Everton. Tvö rauð spjöld, fjögur mörk í seinni hálfleik og Gylfi Þór Sigurðsson hársbreidd frá því að stela sigrinum undir lokin. Leikur nýliða Wolves og Englandsmeistara Manchester City var mun opnari en fyrirfram hefði mátt halda. Nýliðarnir komust yfir í seinni hálfleik með marki sem átti ekki að fá að standa því Willy Boly fékk boltann í hendina og þaðan í netið. Aymeric Laporte jafanði metin fyrir City og Sergio Aguero skaut tvisvar í markrammann. Arsenal náði í fyrsta sigur sinn þegar West Ham mætti á Emirates. Sigurmarkið var skrautlegt sjálfsmark sem Alexandre Lacazette á þó heiðurinn af og Danny Welbeck kláraði leikinn fyrir Arsenal í uppbótartíma. Harry Maguire tryggði Leicester sigur á Southampton með sigurmarki í uppbótartíma. Huddersfield og Cardiff gerðu markalaust jafntefli og Mohamed Salah skoraði eina mark Liverpool gegn Brighton á Anfield. Öll mörkin og helstu atvik úr leikjunum má sjá í klippunum hér með fréttinni. Bournemouth - Everton 2-2Wolves - Manchester City 1-1Liverpool - Brighton 1-0Arsenal - West Ham 3-1Southampton - Leicester 1-2Huddersfield - Cardiff 0-0 Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Það voru fjórtán mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Mark skorað með hendinni, sjálfsmark og sigurmark Mohamed Salah. Mesta fjörið var í leik Bournemouth og Everton. Tvö rauð spjöld, fjögur mörk í seinni hálfleik og Gylfi Þór Sigurðsson hársbreidd frá því að stela sigrinum undir lokin. Leikur nýliða Wolves og Englandsmeistara Manchester City var mun opnari en fyrirfram hefði mátt halda. Nýliðarnir komust yfir í seinni hálfleik með marki sem átti ekki að fá að standa því Willy Boly fékk boltann í hendina og þaðan í netið. Aymeric Laporte jafanði metin fyrir City og Sergio Aguero skaut tvisvar í markrammann. Arsenal náði í fyrsta sigur sinn þegar West Ham mætti á Emirates. Sigurmarkið var skrautlegt sjálfsmark sem Alexandre Lacazette á þó heiðurinn af og Danny Welbeck kláraði leikinn fyrir Arsenal í uppbótartíma. Harry Maguire tryggði Leicester sigur á Southampton með sigurmarki í uppbótartíma. Huddersfield og Cardiff gerðu markalaust jafntefli og Mohamed Salah skoraði eina mark Liverpool gegn Brighton á Anfield. Öll mörkin og helstu atvik úr leikjunum má sjá í klippunum hér með fréttinni. Bournemouth - Everton 2-2Wolves - Manchester City 1-1Liverpool - Brighton 1-0Arsenal - West Ham 3-1Southampton - Leicester 1-2Huddersfield - Cardiff 0-0
Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti