„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Eiga íslenskar konur að vera í svörtu? Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Eiga íslenskar konur að vera í svörtu? Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour