„Viljinn til þess að gera það sem þurfti sló mig“ Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 15. september 2018 16:04 Már Guðmundsson seðlabankastjóri ásamt Poul Thomsen (til hægri) í Hörpu í dag. „Sjúklingurinn var í hjartastoppi og tíminn var naumur,“ sagði Poul Thomsen yfirmaður Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í ræðu sinni í Hörpu í dag. Það var svona sem hann líkti Íslandi þegar hann ásamt samstarfsfólki sínu kom hingað til lands fyrir 10 árum síðan. Thomsen fór fyrir Íslandsnefnd AGS við hrunið og efnahagsáætlun AGS og stjórnvalda. Thomsen sagði að þau hafi einkum þurft að einbeita sér að þremur þáttum í aðgerðum sínum hér á landi. Þeir hafi unnið í að koma á efnahagslegum stöðugleika, endurbyggja bankakerfið og takast á við þann mikla tekjuhalla sem kom í kjölfar hrunsins. Thomsen segir að þegar hann og samstarfsfólk hans kom hingað til lands, 24 tímum eftir að ákveðið var að grípa þyrfti inn í, var krónan í frjálsu falli. Thomsen segist hafa verið sleginn yfir þeirri skömm sem þjóðin fann fyrir því sem var að gerast og ekki síst yfir viljanum til þess að gera það sem einfaldlega þurfti að gera. Tíu ár eru í dag liðin frá falli Lehman Brothers fjárfestingabankans. Hrunafmæli Tengdar fréttir Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
„Sjúklingurinn var í hjartastoppi og tíminn var naumur,“ sagði Poul Thomsen yfirmaður Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í ræðu sinni í Hörpu í dag. Það var svona sem hann líkti Íslandi þegar hann ásamt samstarfsfólki sínu kom hingað til lands fyrir 10 árum síðan. Thomsen fór fyrir Íslandsnefnd AGS við hrunið og efnahagsáætlun AGS og stjórnvalda. Thomsen sagði að þau hafi einkum þurft að einbeita sér að þremur þáttum í aðgerðum sínum hér á landi. Þeir hafi unnið í að koma á efnahagslegum stöðugleika, endurbyggja bankakerfið og takast á við þann mikla tekjuhalla sem kom í kjölfar hrunsins. Thomsen segir að þegar hann og samstarfsfólk hans kom hingað til lands, 24 tímum eftir að ákveðið var að grípa þyrfti inn í, var krónan í frjálsu falli. Thomsen segist hafa verið sleginn yfir þeirri skömm sem þjóðin fann fyrir því sem var að gerast og ekki síst yfir viljanum til þess að gera það sem einfaldlega þurfti að gera. Tíu ár eru í dag liðin frá falli Lehman Brothers fjárfestingabankans.
Hrunafmæli Tengdar fréttir Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30