Stuttermabolur ærði kínverska netverja Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. maí 2018 07:34 Bolurinn umdeildi. Bandaríski fatarisinn Gap hefur beðist afsökunar á því að bolur, sem fyrirtækið framleiddi, hafi ekki sýnt „réttar útlínur“ Kína. Á bolnum hafi aðeins verið mynd af meginlandi ríksins - en ekki landsvæðum sem Kínverjar gera tilkall til; eins og Taívan og Tíbet. Myndir af bolnum, sem kínverskur netverji rak augun í á ferð sinni um Kanada á dögunum, fóru sem eldur í sinu um kínverska samfélagsmiðillinn Weibo. Breska ríkisútvarpið áætlar að Gap hafi borist mörg hundruð kvartanir á örskömmum tíma frá reiðum Kínverjum sem fannst bolurinn vega að sjálfu fullveldi Kína. Stjórnvöld í Peking líta á Taívan sem órjúfanlegan hluta kínverska ríkisins og viðurkenna því ekki stjórnvöld þar. Að sama skapi er það skoðun kínverskra yfirvalda að Tíbet sé sjálfsstjórnarhérað innan Kína. Fyrirtækið hefur heitið því að bolurinn og aðrar flíkur sem framleiddar verða í framtíðinni muni sæta „ítarlegri endurskoðun“ svo að sambærilegt mál komi ekki aftur upp. Öllum bolunum sem selja átti í Kína hefur verið eytt, hvað verður um bolina sem selja átti annars staðar er ekki vitað.American clothing retailer @Gap on Monday apologized for printing incomplete Chinese map on T-shirts for sales outside #China, said the brand respects China's sovereignty and territorial integrity pic.twitter.com/uHJoLnpmr6— People's Daily,China (@PDChina) May 14, 2018 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Bandaríski fatarisinn Gap hefur beðist afsökunar á því að bolur, sem fyrirtækið framleiddi, hafi ekki sýnt „réttar útlínur“ Kína. Á bolnum hafi aðeins verið mynd af meginlandi ríksins - en ekki landsvæðum sem Kínverjar gera tilkall til; eins og Taívan og Tíbet. Myndir af bolnum, sem kínverskur netverji rak augun í á ferð sinni um Kanada á dögunum, fóru sem eldur í sinu um kínverska samfélagsmiðillinn Weibo. Breska ríkisútvarpið áætlar að Gap hafi borist mörg hundruð kvartanir á örskömmum tíma frá reiðum Kínverjum sem fannst bolurinn vega að sjálfu fullveldi Kína. Stjórnvöld í Peking líta á Taívan sem órjúfanlegan hluta kínverska ríkisins og viðurkenna því ekki stjórnvöld þar. Að sama skapi er það skoðun kínverskra yfirvalda að Tíbet sé sjálfsstjórnarhérað innan Kína. Fyrirtækið hefur heitið því að bolurinn og aðrar flíkur sem framleiddar verða í framtíðinni muni sæta „ítarlegri endurskoðun“ svo að sambærilegt mál komi ekki aftur upp. Öllum bolunum sem selja átti í Kína hefur verið eytt, hvað verður um bolina sem selja átti annars staðar er ekki vitað.American clothing retailer @Gap on Monday apologized for printing incomplete Chinese map on T-shirts for sales outside #China, said the brand respects China's sovereignty and territorial integrity pic.twitter.com/uHJoLnpmr6— People's Daily,China (@PDChina) May 14, 2018
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira