Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2018 20:37 Heimir Hallgrímsson. Vilhelm Heimir Hallgrímsson ætlar að halda sig við að taka tveggja vikna umhugsunarfrest um framtíð sína sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Hann segist ætla að gefa sér eina til tvær vikur í að hugsa málið en það hafi legið fyrir í nokkurn tíma og sé samkomulag við Knattspyrnusamband Íslands. „Ég vil ekki fara út í þetta,“ sagði Heimir en hélt áfram að svara spurningunni. „Ég er svo stoltur í dag, ekki bara af strákunum en af samstarfsmönnunum, þjálfarateyminu, öllu starfsliði hjá KSÍ,“ sagði Eyjapeyinn. „Ég er í besta starfi í heimi.“ Heimir segist vera í mögnuðu sambandi við stuðningsmennina, íslenska fjölmiðla og heiðarleiki og nándin hafi verið meiri en áður milli landsliðsin og fjölmiðla. „Þjálfari getur ekki verið í betra starfi en að þjálfara þetta íslenska landslið,“ sagði þjálfarinn. „Ég ætla að gefa mér 1-2 vikur. Ég þarf smá afslöppun. Ég þarf að hugsa um þetta,“ sagði Heimir á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. „Ég ætla að setjast niður með KSÍ eftir viku til tíu daga. Ég ætla líka að tala fyrst við fjölskylduna.“ Heimir segir að vinna fyrir næstu skref landsliðsins sé löngu hafin. Það er byrjað að undirbúa leiki gegn Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í haust. „Það mun ekkert koma okkur á óvart. En við vildum alltaf taka okkur tvær vikur eftir HM og svo munum við skoða framhaldið.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Heimir Hallgrímsson ætlar að halda sig við að taka tveggja vikna umhugsunarfrest um framtíð sína sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Hann segist ætla að gefa sér eina til tvær vikur í að hugsa málið en það hafi legið fyrir í nokkurn tíma og sé samkomulag við Knattspyrnusamband Íslands. „Ég vil ekki fara út í þetta,“ sagði Heimir en hélt áfram að svara spurningunni. „Ég er svo stoltur í dag, ekki bara af strákunum en af samstarfsmönnunum, þjálfarateyminu, öllu starfsliði hjá KSÍ,“ sagði Eyjapeyinn. „Ég er í besta starfi í heimi.“ Heimir segist vera í mögnuðu sambandi við stuðningsmennina, íslenska fjölmiðla og heiðarleiki og nándin hafi verið meiri en áður milli landsliðsin og fjölmiðla. „Þjálfari getur ekki verið í betra starfi en að þjálfara þetta íslenska landslið,“ sagði þjálfarinn. „Ég ætla að gefa mér 1-2 vikur. Ég þarf smá afslöppun. Ég þarf að hugsa um þetta,“ sagði Heimir á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. „Ég ætla að setjast niður með KSÍ eftir viku til tíu daga. Ég ætla líka að tala fyrst við fjölskylduna.“ Heimir segir að vinna fyrir næstu skref landsliðsins sé löngu hafin. Það er byrjað að undirbúa leiki gegn Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í haust. „Það mun ekkert koma okkur á óvart. En við vildum alltaf taka okkur tvær vikur eftir HM og svo munum við skoða framhaldið.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45