Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2018 20:37 Heimir Hallgrímsson. Vilhelm Heimir Hallgrímsson ætlar að halda sig við að taka tveggja vikna umhugsunarfrest um framtíð sína sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Hann segist ætla að gefa sér eina til tvær vikur í að hugsa málið en það hafi legið fyrir í nokkurn tíma og sé samkomulag við Knattspyrnusamband Íslands. „Ég vil ekki fara út í þetta,“ sagði Heimir en hélt áfram að svara spurningunni. „Ég er svo stoltur í dag, ekki bara af strákunum en af samstarfsmönnunum, þjálfarateyminu, öllu starfsliði hjá KSÍ,“ sagði Eyjapeyinn. „Ég er í besta starfi í heimi.“ Heimir segist vera í mögnuðu sambandi við stuðningsmennina, íslenska fjölmiðla og heiðarleiki og nándin hafi verið meiri en áður milli landsliðsin og fjölmiðla. „Þjálfari getur ekki verið í betra starfi en að þjálfara þetta íslenska landslið,“ sagði þjálfarinn. „Ég ætla að gefa mér 1-2 vikur. Ég þarf smá afslöppun. Ég þarf að hugsa um þetta,“ sagði Heimir á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. „Ég ætla að setjast niður með KSÍ eftir viku til tíu daga. Ég ætla líka að tala fyrst við fjölskylduna.“ Heimir segir að vinna fyrir næstu skref landsliðsins sé löngu hafin. Það er byrjað að undirbúa leiki gegn Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í haust. „Það mun ekkert koma okkur á óvart. En við vildum alltaf taka okkur tvær vikur eftir HM og svo munum við skoða framhaldið.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira
Heimir Hallgrímsson ætlar að halda sig við að taka tveggja vikna umhugsunarfrest um framtíð sína sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Hann segist ætla að gefa sér eina til tvær vikur í að hugsa málið en það hafi legið fyrir í nokkurn tíma og sé samkomulag við Knattspyrnusamband Íslands. „Ég vil ekki fara út í þetta,“ sagði Heimir en hélt áfram að svara spurningunni. „Ég er svo stoltur í dag, ekki bara af strákunum en af samstarfsmönnunum, þjálfarateyminu, öllu starfsliði hjá KSÍ,“ sagði Eyjapeyinn. „Ég er í besta starfi í heimi.“ Heimir segist vera í mögnuðu sambandi við stuðningsmennina, íslenska fjölmiðla og heiðarleiki og nándin hafi verið meiri en áður milli landsliðsin og fjölmiðla. „Þjálfari getur ekki verið í betra starfi en að þjálfara þetta íslenska landslið,“ sagði þjálfarinn. „Ég ætla að gefa mér 1-2 vikur. Ég þarf smá afslöppun. Ég þarf að hugsa um þetta,“ sagði Heimir á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. „Ég ætla að setjast niður með KSÍ eftir viku til tíu daga. Ég ætla líka að tala fyrst við fjölskylduna.“ Heimir segir að vinna fyrir næstu skref landsliðsins sé löngu hafin. Það er byrjað að undirbúa leiki gegn Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í haust. „Það mun ekkert koma okkur á óvart. En við vildum alltaf taka okkur tvær vikur eftir HM og svo munum við skoða framhaldið.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira
Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45